Pitts Special S1-S smíði

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Pitts Special S1-S smíði

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Auðvitað.
Þó... ef maður ætti svona þá mundi ég nú prófa að finna út og skrifa hjá mér hitastigin sem þarf til að "tylla", "festa", "strekkja" og svo framvegis...

Hvernig er það Gaui, notaðirðu litla járnið til að festa saman ræmurnar.... notarðu sokk á stóra járnið?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Pitts Special S1-S smíði

Póstur eftir Gaui »

[quote=Björn G Leifsson]Hvernig er það Gaui, notaðirðu litla járnið til að festa saman ræmurnar.... notarðu sokk á stóra járnið?[/quote]
Nei, ég notaði nú bara þetta venjulega gamla filmustraujárn og ég setti ekki sokkinn á nema á meðan ég var að strekkja. Mér finnstr hann taka svo mikinn hita frá járninu og það veitir ekki f öllum hitanum þegar maður klæðir með ProFilm.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: Pitts Special S1-S smíði

Póstur eftir HjorturG »

Akkúrat, mér finnst sokkur stela svo hita en vitringarnir í útlöndum leggja voðalega áherslu á að nota sokk við allt sem á að verða fínfínt.
Ég hef nú bara passað að nudda ekki þannig að maður hætti á rispur, frekar pressa og færa,,,pressa og færa,,, osfrv.

Viðbót... Þetta er Björn Geir að skrifa. Sé að Hjörtur hefur loggað sig inn á minni tölvu svo hún loggar sig inn í hans nafni núna aftur.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Pitts Special S1-S smíði

Póstur eftir Sverrir »

Vélin góða bíður eftir reynslufluginu, lítur bara ansi hreint vel út :cool:

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 380
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Pitts Special S1-S smíði

Póstur eftir Guðni »

Það er bara hvert meistarastykkið á fætur öðru...
Stórglæsileg..:)
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Pitts Special S1-S smíði

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Svara