58" Extra 300 frá EF
Re: 58" Extra 300 frá EF
Ég ætlaði að gera smíðaþráð um þessa en það tekur því hreinlega ekki. Það eru búnir að fara ca. 3 klukkutímar í hana og það á bara eftir að setja servó í fyrir hallastýrin og hæðarstýrið ásamt því að festa hraðastillinn og hjólaskálarnar. Smellpassar saman, vönduð vinnubrögð eins og öðrum vélum frá EF og svo er kominn þessi fíni flugmaður og mælaborð.
Icelandic Volcano Yeti
Re: 58" Extra 300 frá EF
Hér hefur glow conversion kittið verið notað og Saito 82 skellt í húddið.
Icelandic Volcano Yeti
Re: 58" Extra 300 frá EF
Þetta er nokkuð settleg vél gamli, hvað er svona pakki að kosta marka kalla?
Re: 58" Extra 300 frá EF
Hann gæti slefað í sex stafa tölu með 2 batterípökkum, fer samt eftir því hvað þú verslar í hana, hef ekki tekið þetta nákvæmlega saman
Icelandic Volcano Yeti
Re: 58" Extra 300 frá EF
Hvernig væri þessi með saito 100?
Re: 58" Extra 300 frá EF
*Borat rödd* I like.... *Borat rödd"
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: 58" Extra 300 frá EF
Þú meinar:
[borat] I likeeee.... [/borat]
BBcode-taggar sem spila þetta með Borat rödd eru því miður ekki til... eða hvað??
Þú gætir þó kóðað svoleiðis , er það ekki Sverrir??
[borat] I likeeee.... [/borat]
BBcode-taggar sem spila þetta með Borat rödd eru því miður ekki til... eða hvað??
Þú gætir þó kóðað svoleiðis , er það ekki Sverrir??
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken