Síða 1 af 1
Re: Super Diamona
Póstað: 8. Jan. 2008 15:20:16
eftir Ólafur
Er að setja saman semi scala módel af Super Dimonu svifflugu. Hún er með 2.5 metra vænghaf og er knúin Axi rafmagnsmótor.
Þetta er nú ekki mikil smiði en ég fæ Sverri til að setja inn mynd af herlegheitinum sem fyrst.
Hún er keypt hjá Hobby-Lobby.
Re: Super Diamona
Póstað: 8. Jan. 2008 18:56:35
eftir Sverrir
Re: Super Diamona
Póstað: 8. Jan. 2008 22:02:20
eftir Sverrir
Re: Super Diamona
Póstað: 8. Jan. 2008 22:59:54
eftir Björn G Leifsson
Fjör!
Re: Super Diamona
Póstað: 2. Mar. 2008 11:46:58
eftir Ólafur
Þá styttist i fyrsta flug en ætli það verði ekki fyrr en eftir páska þvi hér á suðurnesjum er allt á kafi i snjó.
En Dimonan er að verða klár bara smá tæknileg vandamál eftir varðandi hleðsluna á batteriinu en ég gleymdi að panta með litið millistykki sem pluggast á milli hleðslutækisins og batterisins þannig að það vantar allt power hjá mér. En hvað um það eins og kom fram áðan þá er allt á kafi og Arnarvöllurin undir fleiri tonnum af snjó og ekkert i veðurkortunum sem breytir þvi á næstu dögum.