Arnarvöllur - 25.maí 2021 - Flotflugkoma FMS
Póstað: 25. Maí. 2021 23:17:55
Flotflugkoma FMS var haldin fyrr í kvöld á Seltjörn við Arnarvöll. Eysteinn og Maggi létu smá yfirferð á logninu ekki stoppa sig og skelltu sér út á vatnið og sýndu skemmtilega takta í kvöldsólinni. Ég var á vídeóvélinni svo engar kyrrmyndir eru til af fluginu en Maggi mun örugglega koma hreyfimyndunum inn við fyrsta tækifæri.
Við ætlum líka að nota tækifærið og blása til reglulegra flotflugkvölda í sumar, kíkið á atburðaskrána til að sjá þau kvöld sem um ræðir.
Svo er fólki að sjálfsögðu frjálst að koma með flotvélar hvenær ársins sem er.
Við ætlum líka að nota tækifærið og blása til reglulegra flotflugkvölda í sumar, kíkið á atburðaskrána til að sjá þau kvöld sem um ræðir.
Svo er fólki að sjálfsögðu frjálst að koma með flotvélar hvenær ársins sem er.