Síða 1 af 1

Bleikisteinsháls - 29.apríl 2022 - Iceland Open F3F 2022

Póstað: 29. Apr. 2022 15:57:12
eftir Sverrir
Veðurútlitið var ekki hagstætt fyrir fyrsta daginn á Iceland Open F3F 2022 en ákveðið var að byrja á Bleikisteinshálsi við Hamranesið og var fyrsti flugmannafundur og setning mótsins á dagskrá kl. 11. Fyrstu menn voru mættir á svæðið um 10 leytið og náðist að taka eitt flug á keppnisvél áður en mótið var sett en svo ekki sögunni meir. Meira að segja léttustu flygildin áttu í mestu vandræðum með að halda sér á lofti í mesta logninu.

Veðurspáin hljóðaði upp á að bæta ætti í vindinn upp úr hádegi og vissulega gerðist það, í ca. 3 mínútur, en svo snérist vindurinn í nærri 180° og fór að „blása“ úr norðri á okkur. Ekki stefndi í neina breytingu á veðri svo deginum var slaufað snemma en talsvert betur lítur út með morgundaginn og útlit fyrir stöðuga vestanátt í Draugahlíðunum.

IMG_8468.jpg
IMG_8468.jpg (313.32 KiB) Skoðað 339 sinnum

IMG_8472.jpg
IMG_8472.jpg (188.7 KiB) Skoðað 339 sinnum

Frábært veður en alveg afskaplega leiðinlegt hangveður.
IMG_8479.jpg
IMG_8479.jpg (262.5 KiB) Skoðað 339 sinnum

IMG_8480.jpg
IMG_8480.jpg (286.95 KiB) Skoðað 339 sinnum

IMG_8483.jpg
IMG_8483.jpg (395.22 KiB) Skoðað 339 sinnum

IMG_8484.jpg
IMG_8484.jpg (278.3 KiB) Skoðað 339 sinnum

IMG_8486.jpg
IMG_8486.jpg (325.9 KiB) Skoðað 339 sinnum

IMG_8488.jpg
IMG_8488.jpg (277.53 KiB) Skoðað 339 sinnum

IMG_8490.jpg
IMG_8490.jpg (276.82 KiB) Skoðað 339 sinnum

IMG_8491.jpg
IMG_8491.jpg (349.07 KiB) Skoðað 339 sinnum

IMG_8492.jpg
IMG_8492.jpg (295.01 KiB) Skoðað 339 sinnum

IMG_8495.jpg
IMG_8495.jpg (211.51 KiB) Skoðað 339 sinnum

IMG_8498.jpg
IMG_8498.jpg (315.21 KiB) Skoðað 339 sinnum

IMG_8499.jpg
IMG_8499.jpg (281.06 KiB) Skoðað 339 sinnum

Re: Bleikisteinsháls - 29.apríl 2022 - Iceland Open F3F 2022

Póstað: 29. Apr. 2022 16:46:48
eftir gudjonh
Já dagurinn var í rólegri kanntinum.