Sandskeið - 21.ágúst 2022 - Íslandsmótið í hástarti F3B

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Sandskeið - 21.ágúst 2022 - Íslandsmótið í hástarti F3B

Póstur eftir Sverrir »

Eftir að hafa skoðað veðurspána fyrir um viku síðan þá var ákveðið að reyna að stefna á að halda Íslandsmótin í hangi og hástarti um þessa helgi. Spáin rokkaði aðeins fyrir sunnudaginn en það fór svo að hún rættist og hástartmótið var haldið í hægviðri á Sandskeiði.

Nýja spilið var líka vígt og voru menn sammála um að það væri talsvert öflugra en þrítugi öldungurinn sem hefur verið notaður hingað til en hann er nú aldeilis búinn að skila sínu í gegnum árin og eflaust hvíldinni feiginn! Fyrir næsta sumar þarf svo að endurnýja geyminn en það er seinni tíma pæling.

Dagurinn gekk áfallalaust fyrir sig þrátt fyrir að nokkuð margar tilraunir hafi þurft til að hefja tímaflugið en fyrstu þrjú störtin fóru forgörðum af ýmsum ástæðum. :lol:

Sérstakar þakkir frá keppendum og mótsstjórn fær Hannes fyrir alla hjálpina, hefði verið erfitt án hennar.

Eftir 3 umferðir fóru leikar svo, áhugasamir geta skoðað nánari greiningu á vef F3XVault. *
urslit.jpg
urslit.jpg (38.55 KiB) Skoðað 1206 sinnum
* Hrágögnin eru neðst í myndapakkanum ef einhverjir vilja spreyta sig á útreikningum.

Það var nóg að gera hjá félögum okkar í sviffluginu og var mikið flogið, bæði spiltog og flugtog. Fær Svifflugfélagið kærar þakkir fyrir afnot af svæðinu og er ómetanlegt að geta fengið aðgang að Sandskeiðinu hjá þeim fyrir mótshaldið.

hopmynd.jpg
hopmynd.jpg (179.59 KiB) Skoðað 1182 sinnum

IMG_0456.jpg
IMG_0456.jpg (332.35 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0457.jpg
IMG_0457.jpg (182.52 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0461.jpg
IMG_0461.jpg (353.95 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0475.jpg
IMG_0475.jpg (204.1 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0477.jpg
IMG_0477.jpg (48.98 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0478.jpg
IMG_0478.jpg (215 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0479.jpg
IMG_0479.jpg (220.25 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0482.jpg
IMG_0482.jpg (163.08 KiB) Skoðað 1206 sinnum
IMG_0487.jpg
IMG_0487.jpg (183.44 KiB) Skoðað 1206 sinnum
IMG_0490.jpg
IMG_0490.jpg (84.26 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0491.jpg
IMG_0491.jpg (182.52 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0494.jpg
IMG_0494.jpg (99.75 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0506.jpg
IMG_0506.jpg (152.59 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0507.jpg
IMG_0507.jpg (236.38 KiB) Skoðað 1206 sinnum

Líf og fjör hjá svifflugfélaginu.
IMG_0514.jpg
IMG_0514.jpg (116.11 KiB) Skoðað 1206 sinnum

Fórum og kíktum á Pálsvöll eftir mótið.
IMG_0518.jpg
IMG_0518.jpg (279.95 KiB) Skoðað 1206 sinnum

Sfinx-inn var á sínum stað.
IMG_0520.jpg
IMG_0520.jpg (147.98 KiB) Skoðað 1206 sinnum
IMG_0509.jpg
IMG_0509.jpg (93.21 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0510.jpg
IMG_0510.jpg (94.57 KiB) Skoðað 1206 sinnum

IMG_0511.jpg
IMG_0511.jpg (89.13 KiB) Skoðað 1206 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 851
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Sandskeið - 21.ágúst 2022 - Íslandsmótið í hástarti F3B

Póstur eftir gudjonh »

Til lukku Jón. Góður flugmaður með vél sem hann þekkir vel.
Sverrir frumflaug nýrri vél í lokin og svo ein mynd af nýju blökkinni.
Viðhengi
Farið yfir tékklistann
Farið yfir tékklistann
20220821_160828_compress98.jpg (454.73 KiB) Skoðað 1124 sinnum
Tilþrif!
Tilþrif!
20220821_160928_compress30.jpg (444.82 KiB) Skoðað 1124 sinnum
20220821_154327_compress42.jpg
20220821_154327_compress42.jpg (457.97 KiB) Skoðað 1124 sinnum
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Sandskeið - 21.ágúst 2022 - Íslandsmótið í hástarti F3B

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Svara