Tímaritið Flugmódelárið 2023

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Tímaritið Flugmódelárið 2023

Póstur eftir Sverrir »

Jæja árið er farið að styttast verulega í annan endann og þið vitið hvað það þýðir! Samantekt á því helsta sem var að gerast á árinu á innbundnu formi í máli og myndum. Þetta verður níunda árið sem tímaritið kemur út!

Mynd

Þeir sem áhuga hafa á að næla sér í eintak eru vinsamlegast beðnir um að senda mér línu, sverrirg hjá gmail.com, nú eða staðfesta það hér að neðan. Tómas Jónsson mun sem fyrr taka við pöntunum og dreifa tímaritinu norðan heiða.
Áskrifendur geta setið rólegir heima og beðið. 8-)

Sem fyrr er stefnt á að hafa verðið 2.500 kr, og eru menn beðnir um að millifæra fyrir kaupunum.

Vinsamlegast gangið frá pöntun sem allra fyrst eða í síðasta lagi fyrir miðnætti að kvöldi 12. nóvember nk. og vinsamlegast látið félaga og vini vita sem þið haldið að hafi áhuga á að fá glóðvolgt eintak í hendurnar á aðventunni.

Áhugasamir geta stytt sér stundir við lestur eldri eintaka hér á vefnum.

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Mynd Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gunnarh
Póstar: 369
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2023

Póstur eftir gunnarh »

Panta eitt fyrir mig
Gunnar H.
Atvinnu fiktari
Passamynd
arni
Póstar: 279
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2023

Póstur eftir arni »

Eitt eintak fyrir mig.Árni F.
Passamynd
gudjonh
Póstar: 867
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2023

Póstur eftir gudjonh »

Og eitt fyrir mig.
Passamynd
Guðni
Póstar: 380
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2023

Póstur eftir Guðni »

Tek twö Sverrir..
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2023

Póstur eftir Sverrir »

Staðfest!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2023

Póstur eftir Sverrir »

Þeir sem ætla að millifæra geta lagt 2.500 kr inn á
Rnr 542-26-4749
Kt. 220979-4749

Ég á svo von á blaðinu úr prentun í næstu viku ef allt gengur að óskum.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2023

Póstur eftir Gaui »

Búinn aððí!
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
JVP
Póstar: 48
Skráður: 25. Júl. 2008 23:27:37

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2023

Póstur eftir JVP »

Búinn að millifæra
Passamynd
Guðni
Póstar: 380
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2023

Póstur eftir Guðni »

Búið og gert..takk fyrir..
If it's working...don't fix it...
Svara