Skátarnir eru mættir

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
lulli
Póstar: 1293
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Skátarnir eru mættir

Póstur eftir lulli »

Hin árlega hvítasunnu samkoma skáta er mætt á Hamranesið þetta árið, ,reyndar óvenju snemma að þessu sinni.
Ágætt fyrir félagsmenn að vita af þessu , svæðið er semsagt upptekið þessa helgi.

Kveðja Fh. stjórnar
Viðhengi
current-1.jpg
current-1.jpg (159.9 KiB) Skoðað 1789 sinnum
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara