Hamranes - 26.maí 2024

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Hamranes - 26.maí 2024

Póstur eftir Sverrir »

Númeraskipti á Hamranesi og smá viðhald á lyklaboxunum en eftir þau formsatriðin var komið að flugi, annars vegar þyrlu og svo fastvængju. Hvorugt fór þó kannski eins og stjórnandinn ætlaði sér í byrjun dags. Flugtölvan í þyrlunni hegðaði sér mjög undarlega og eftir að hafa horft á hana í um korter snúast í botni með neikvæðan skurð þá voru aðalblöðin tekin af og hún keyrð upp aftur. Þá virtist hún hegða sér eðlilega og stélskrúfan var greinilega í fullu fjöri! Flugið á T-28 gekk þó öllu betur þangað til Kári ákvað að fá að taka aðeins í hana og ekki hefur hann nú æft sig mikið blessaður því hún fór niður á örfáum sekúndubrotum.

IMG_9932s.jpg
IMG_9932s.jpg (242.01 KiB) Skoðað 160 sinnum








Icelandic Volcano Yeti
Svara