Minni á flotflugkomuna á kvöld 11. júní

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11528
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Minni á flotflugkomuna á kvöld 11. júní

Póstur eftir Sverrir »

Minni á mánaðarlegu flotflugkomuna í kvöld 11. júní, það er talað um að hún byrji kl. 20 í atburðaskránni en skv. veðurspánni þá sakar ekki að vera fyrr á ferð ef menn vilja ná í smá sól.

Hugsa að fyrstu aðilar í hús verði á staðnum ekki mikið síðar en 1800.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara