Hamranes - 26.júní 2024

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11570
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Hamranes - 26.júní 2024

Póstur eftir Sverrir »

Hamranesið skartaði sínu fegursta í kvöld, nýslegið og töff í kvöldblíðunni. Fínasta mæting það er hins vegar deginum ljósara að ef Maggi ætlar að vera duglegur að mæta þá þarf að smíða fleiri pittborð. :lol:
Viðhengi
Ekki slæmt útsýni þarna á ferð.
Ekki slæmt útsýni þarna á ferð.
IMG_0336.JPG (299.43 KiB) Skoðað 769 sinnum
Rock on!
Rock on!
IMG_0329.JPG (211.6 KiB) Skoðað 769 sinnum
Hliðarstýri í gras.
Hliðarstýri í gras.
IMG_0330.JPG (343.86 KiB) Skoðað 769 sinnum
Royal Pitts Spectre
Royal Pitts Spectre
IMG_0332.JPG (254.44 KiB) Skoðað 769 sinnum
Hvað þarf eiginlega marga mekka!?
Hvað þarf eiginlega marga mekka!?
IMG_0333.JPG (322.06 KiB) Skoðað 769 sinnum
Borðið hans Magga!
Borðið hans Magga!
IMG_0334.JPG (216.77 KiB) Skoðað 769 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11570
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 26.júní 2024

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Örn Ingólfsson
Póstar: 274
Skráður: 24. Apr. 2012 15:12:29

Re: Hamranes - 26.júní 2024

Póstur eftir Örn Ingólfsson »

Passamynd
maggikri
Póstar: 5765
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Hamranes - 26.júní 2024

Póstur eftir maggikri »

Flott video Örn takk fyrir það!

Set nokkrar myndir frá kvöldinu klipptar af myndböndum. Slatti af myndböndum er lika til frá kvöldinu. Þau birast hægt og rólega inn á Youtube rásinni minni magnusflug.
Viðhengi
IMG_4516.JPG
IMG_4516.JPG (445.08 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4520.JPG
IMG_4520.JPG (240.89 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4524.JPG
IMG_4524.JPG (420.73 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4526.JPG
IMG_4526.JPG (342.49 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4527.JPG
IMG_4527.JPG (381.32 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4528.JPG
IMG_4528.JPG (408.27 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4530.JPG
IMG_4530.JPG (359.21 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4532.JPG
IMG_4532.JPG (457.24 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4533.JPG
IMG_4533.JPG (466.99 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4534.JPG
IMG_4534.JPG (390.42 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4535.JPG
IMG_4535.JPG (410.8 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4537.JPG
IMG_4537.JPG (57.23 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4538.JPG
IMG_4538.JPG (234.85 KiB) Skoðað 741 sinni
IMG_4539.JPG
IMG_4539.JPG (290.43 KiB) Skoðað 741 sinni
Miðlaspilari 27.6.2024 002032.jpg
Miðlaspilari 27.6.2024 002032.jpg (160.17 KiB) Skoðað 741 sinni
Miðlaspilari 27.6.2024 002231.jpg
Miðlaspilari 27.6.2024 002231.jpg (120.7 KiB) Skoðað 741 sinni
Miðlaspilari 27.6.2024 002606.jpg
Miðlaspilari 27.6.2024 002606.jpg (334.25 KiB) Skoðað 741 sinni
Miðlaspilari 27.6.2024 002658.jpg
Miðlaspilari 27.6.2024 002658.jpg (312.34 KiB) Skoðað 741 sinni
MVI_4540.MP4 27.6.2024 002907.jpg
MVI_4540.MP4 27.6.2024 002907.jpg (34.49 KiB) Skoðað 741 sinni
lulli
Póstar: 1276
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Hamranes - 26.júní 2024

Póstur eftir lulli »

Flottir!
Maggi túrbínu-spaði góður , að mæta með þotuna og bætast þar með í hóp örfárra sem sett hafa upp þotu á þesu svæði 🏆
Í sambandi við sláttinn..... Jú jú allt er betra en ekkert, en ég vona að stærri hluti af svæðinu klárist fljótlega, sláttuvélin er svoldið minnimáttar í svona stórt og loðið svæði.

Kveðja Lúlli
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
maggikri
Póstar: 5765
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Hamranes - 26.júní 2024

Póstur eftir maggikri »

Svara