Re: Angel S Evo 50E frá SebArt
Póstað: 14. Ágú. 2008 11:39:04
Eitthvað var um kaup og sölu fyrir norðan og þessi litli Engill datt í hendurnar á mér í staðinn fyrir Extra 300 sem hefur stytt mér stundir síðustu mánuði en dvelur nú um stundir fyrir norðan með nýja gamla eigandanum.
Að venju er samsetningin á þessum rafmagnsvélum frekar þægileg og svo sem ekki mikið að segja frá á þeim kantinum. Ætli það hafi ekki farið svona 5 tímar í samsetninguna.
Vænghaf: 159 cm
Lengd: 166 cm
Þyngd: 2.2 kg
Vel gengið frá öllu í kassanum.
Gamla góða lamatrixið var notað.
Slípa þarf hornin svo límið bindi sig betur við þau.
Segulstál kemur í góðar þarfir, ath. nóg að strjúka því eftir skrúfjárninu.
Hacker A50-16S er frekar verklegur mótor.
Voila!
Að venju er samsetningin á þessum rafmagnsvélum frekar þægileg og svo sem ekki mikið að segja frá á þeim kantinum. Ætli það hafi ekki farið svona 5 tímar í samsetninguna.
Vænghaf: 159 cm
Lengd: 166 cm
Þyngd: 2.2 kg
Vel gengið frá öllu í kassanum.
Gamla góða lamatrixið var notað.
Slípa þarf hornin svo límið bindi sig betur við þau.
Segulstál kemur í góðar þarfir, ath. nóg að strjúka því eftir skrúfjárninu.
Hacker A50-16S er frekar verklegur mótor.
Voila!