Samsetning á Seagull Edge 540
- Sigurður Sindri
- Póstar: 61
- Skráður: 15. Maí. 2008 18:44:16
Re: Samsetning á Seagull Edge 540
Góðan dag
Fékk til liðs við mig nokkra kalla í FMS til að hjálpa mér að koma Edge inum á rétt ról. Stefni að þvi að vera kominn á fullt með þessa vél eftir að trainerdögunum lýkur, vonandi í haust. Þessi vél er með nýjum Saito 100 four stroke mótor. Fyrsta kvöldið gekk vel og kom Sverrir í skúrinn um kl. 20:00 og Gunni stuttu seinna. Hér á eftir má sjá afrakstur kvöldsins sem gekk bara furðu vel fyrir sig.
Hérna er kassinn.
Spekkar
Fyrst er að máta cowlinguna
Jæja þá er Sverrir byrjajður á ógnarhraða.
Mótorinn
Sverrir og Gunni setja Cowlinguna á
Aircore formaðurinn fékk líka að spreyta sig
Vængurinn
Stillt upp eftir kvöldið, ég og Sverrir
kv
SSM
Fékk til liðs við mig nokkra kalla í FMS til að hjálpa mér að koma Edge inum á rétt ról. Stefni að þvi að vera kominn á fullt með þessa vél eftir að trainerdögunum lýkur, vonandi í haust. Þessi vél er með nýjum Saito 100 four stroke mótor. Fyrsta kvöldið gekk vel og kom Sverrir í skúrinn um kl. 20:00 og Gunni stuttu seinna. Hér á eftir má sjá afrakstur kvöldsins sem gekk bara furðu vel fyrir sig.
Hérna er kassinn.
Spekkar
Fyrst er að máta cowlinguna
Jæja þá er Sverrir byrjajður á ógnarhraða.
Mótorinn
Sverrir og Gunni setja Cowlinguna á
Aircore formaðurinn fékk líka að spreyta sig
Vængurinn
Stillt upp eftir kvöldið, ég og Sverrir
kv
SSM
Re: Samsetning á Seagull Edge 540
Þeir eru flottir þessir nýju Aircore flugmenn, varla byrjaðir á Aircore trainer þegar þeir eru komnir á listvélar. Gunni Binni er kominn á Katana og Sigurður á Edge 540. Enn við skulum sjá hvernig þeim gengur.
kv
MK
kv
MK
Re: Samsetning á Seagull Edge 540
Nú lýst mér vel á þig Sigurður Sindri...þetta er glæsileg vél og saito mótorarnir eru skemmtilegir.
Það verður gaman að sjá þessa taka lystir....já bara allann pakkann.
Heyrðu cowlingin fer þér bara nokkuð vel
Til hamingju með vélina..
KV. Guðni Sig.
Það verður gaman að sjá þessa taka lystir....já bara allann pakkann.
Heyrðu cowlingin fer þér bara nokkuð vel
Til hamingju með vélina..
KV. Guðni Sig.
If it's working...don't fix it...
- Sigurður Sindri
- Póstar: 61
- Skráður: 15. Maí. 2008 18:44:16
Re: Samsetning á Seagull Edge 540
[quote=Guðni]Nú lýst mér vel á þig Sigurður Sindri...þetta er glæsileg vél og saito mótorarnir eru skemmtilegir.
Það verður gaman að sjá þessa taka lystir....já bara allann pakkann.
Heyrðu cowlingin fer þér bara nokkuð vel
Til hamingju með vélina..
KV. Guðni Sig.[/quote]
Takk fyrir þetta Guðni
kv
SSM
Það verður gaman að sjá þessa taka lystir....já bara allann pakkann.
Heyrðu cowlingin fer þér bara nokkuð vel
Til hamingju með vélina..
KV. Guðni Sig.[/quote]
Takk fyrir þetta Guðni
kv
SSM
Re: Samsetning á Seagull Edge 540
Það verður gaman að sjá þessa fljúga.
Til hamingju með gripin Sigurður
Til hamingju með gripin Sigurður
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Samsetning á Seagull Edge 540
[quote=maggikri]Þeir eru flottir þessir nýju Aircore flugmenn, varla byrjaðir á Aircore trainer þegar þeir eru komnir á listvélar. Gunni Binni er kominn á Katana og Sigurður á Edge 540. Enn við skulum sjá hvernig þeim gengur.
kv
MK[/quote]
Verst að sumir virðast aldrei geta sloppið alveg upp úr Aircore stiginu...
kv
MK[/quote]
Verst að sumir virðast aldrei geta sloppið alveg upp úr Aircore stiginu...
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Samsetning á Seagull Edge 540
[quote=Björn G Leifsson][quote=maggikri]Þeir eru flottir þessir nýju Aircore flugmenn, varla byrjaðir á Aircore trainer þegar þeir eru komnir á listvélar. Gunni Binni er kominn á Katana og Sigurður á Edge 540. Enn við skulum sjá hvernig þeim gengur.
kv
MK[/quote]
Verst að sumir virðast aldrei geta sloppið alveg upp úr Aircore stiginu... [/quote]
Thats life!
kv
MK
kv
MK[/quote]
Verst að sumir virðast aldrei geta sloppið alveg upp úr Aircore stiginu... [/quote]
Thats life!
kv
MK
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Samsetning á Seagull Edge 540
Til hamingju með nýju vélina Sigurður. Láttu karlinn bara ekki komast í hana, þú veist að hann breytir henni í aircore með einni snertingu.
Kv.
Gústi
Gústi