Fékk til liðs við mig nokkra kalla í FMS til að hjálpa mér að koma Edge inum á rétt ról. Stefni að þvi að vera kominn á fullt með þessa vél eftir að trainerdögunum lýkur, vonandi í haust. Þessi vél er með nýjum Saito 100 four stroke mótor. Fyrsta kvöldið gekk vel og kom Sverrir í skúrinn um kl. 20:00 og Gunni stuttu seinna. Hér á eftir má sjá afrakstur kvöldsins sem gekk bara furðu vel fyrir sig.
Hérna er kassinn.

Spekkar

Fyrst er að máta cowlinguna

Jæja þá er Sverrir byrjajður á ógnarhraða.

Mótorinn

Sverrir og Gunni setja Cowlinguna á

Aircore formaðurinn fékk líka að spreyta sig

Vængurinn

Stillt upp eftir kvöldið, ég og Sverrir

kv
SSM