Síða 1 af 3

Re: Samsetning á Seagull Edge 540

Póstað: 17. Ágú. 2008 02:35:58
eftir Sigurður Sindri
Góðan dag
Fékk til liðs við mig nokkra kalla í FMS til að hjálpa mér að koma Edge inum á rétt ról. Stefni að þvi að vera kominn á fullt með þessa vél eftir að trainerdögunum lýkur, vonandi í haust. Þessi vél er með nýjum Saito 100 four stroke mótor. Fyrsta kvöldið gekk vel og kom Sverrir í skúrinn um kl. 20:00 og Gunni stuttu seinna. Hér á eftir má sjá afrakstur kvöldsins sem gekk bara furðu vel fyrir sig.
Hérna er kassinn.
Mynd
Spekkar
Mynd
Fyrst er að máta cowlinguna
Mynd
Jæja þá er Sverrir byrjajður á ógnarhraða.
Mynd
Mótorinn
Mynd
Sverrir og Gunni setja Cowlinguna á
Mynd
Aircore formaðurinn fékk líka að spreyta sig
Mynd
Vængurinn
Mynd
Stillt upp eftir kvöldið, ég og Sverrir
Mynd
kv
SSM

Re: Samsetning á Seagull Edge 540

Póstað: 17. Ágú. 2008 03:09:36
eftir maggikri
Þeir eru flottir þessir nýju Aircore flugmenn, varla byrjaðir á Aircore trainer þegar þeir eru komnir á listvélar. Gunni Binni er kominn á Katana og Sigurður á Edge 540. Enn við skulum sjá hvernig þeim gengur.
kv
MK

Re: Samsetning á Seagull Edge 540

Póstað: 17. Ágú. 2008 10:26:46
eftir Sverrir
Þeir rúlla þessu upp ;)

Re: Samsetning á Seagull Edge 540

Póstað: 17. Ágú. 2008 13:48:45
eftir Guðni
Nú lýst mér vel á þig Sigurður Sindri...þetta er glæsileg vél og saito mótorarnir eru skemmtilegir.
Það verður gaman að sjá þessa taka lystir....já bara allann pakkann.
Heyrðu cowlingin fer þér bara nokkuð vel :)
Til hamingju með vélina..
KV. Guðni Sig.

Re: Samsetning á Seagull Edge 540

Póstað: 17. Ágú. 2008 19:18:58
eftir Sigurður Sindri
[quote=Guðni]Nú lýst mér vel á þig Sigurður Sindri...þetta er glæsileg vél og saito mótorarnir eru skemmtilegir.
Það verður gaman að sjá þessa taka lystir....já bara allann pakkann.
Heyrðu cowlingin fer þér bara nokkuð vel :)
Til hamingju með vélina..
KV. Guðni Sig.[/quote]
Takk fyrir þetta Guðni
kv
SSM

Re: Samsetning á Seagull Edge 540

Póstað: 17. Ágú. 2008 22:04:24
eftir Ólafur
Það verður gaman að sjá þessa fljúga.
Til hamingju með gripin Sigurður

Re: Samsetning á Seagull Edge 540

Póstað: 18. Ágú. 2008 00:20:33
eftir Björn G Leifsson
[quote=maggikri]Þeir eru flottir þessir nýju Aircore flugmenn, varla byrjaðir á Aircore trainer þegar þeir eru komnir á listvélar. Gunni Binni er kominn á Katana og Sigurður á Edge 540. Enn við skulum sjá hvernig þeim gengur.
kv
MK[/quote]
Verst að sumir virðast aldrei geta sloppið alveg upp úr Aircore stiginu... :D

Re: Samsetning á Seagull Edge 540

Póstað: 18. Ágú. 2008 00:27:43
eftir maggikri
[quote=Björn G Leifsson][quote=maggikri]Þeir eru flottir þessir nýju Aircore flugmenn, varla byrjaðir á Aircore trainer þegar þeir eru komnir á listvélar. Gunni Binni er kominn á Katana og Sigurður á Edge 540. Enn við skulum sjá hvernig þeim gengur.
kv
MK[/quote]
Verst að sumir virðast aldrei geta sloppið alveg upp úr Aircore stiginu... :D[/quote]
Thats life!
kv
MK

Re: Samsetning á Seagull Edge 540

Póstað: 18. Ágú. 2008 19:59:23
eftir Ágúst Borgþórsson
Til hamingju með nýju vélina Sigurður. Láttu karlinn bara ekki komast í hana, þú veist að hann breytir henni í aircore með einni snertingu.

Re: Samsetning á Seagull Edge 540

Póstað: 18. Ágú. 2008 20:16:42
eftir Ólafur
:lol::lol: