Síða 1 af 1

Re: Ljótt að sjá :(

Póstað: 2. Sep. 2008 00:11:16
eftir Sverrir
Mynd

Mynd

Mynd

Já, ljótt er að sjá, hér varð talsvert tjón í rafmagnsbruna. 39% Katana, 2.6m Extra, Super Bandit o.fl vélar urðu eldinum að bráð. Það er víst aldrei of varlega farið.

[quote]Here a some pics of my garage after a 10s pack went up yesterday.

I was using balancers while charging and was keeping an eye on them in between x factor.

My smoke alarm sounded and I ran to the garage with a sinking feeling of what might be a battery fire. On seeing the smoke I ran to get a co2 extinguisher and held my breath from the black smoke now engulfing the garage.

This took about 15 secs before returning with a gas mask and extinguisher, by this time I could not see in front of me only a glow where the fire was so I aimed the co2 and finished off the bottle which helped but couln't quite put it out.

The pack must have exploded as other parts of the garage were alight and by now had caught the Katana and extra alight. The li-po's in those planes must have also caught from the heat etc and I had to rely on the fire briade to finish off the job.

What a mess! My house still reaks of smoke and I have spent all day scrubing the walls in the utility room and airing the rest of the house.

I havn't the strength to face the garage just yet.

All I can say that in just 2 mins max the place was filled with nasty dense black chemical smoke. I had the chargers set to Li-Po, used balancers, had a smoke alarm, was checking every 10-15 mins and it still caught me out.

I ve lost my best aircraft and feel gutted.

Next time I will use the bomb box for charging.[/quote]

Re: Ljótt að sjá :(

Póstað: 2. Sep. 2008 01:09:56
eftir Haraldur
Ætli það sé hægt að tryggja sig fyrir svona tjóni?

Re: Ljótt að sjá :(

Póstað: 2. Sep. 2008 01:39:02
eftir Sverrir
Fer alveg eftir smá letrinu og skilmálum heimilistryggingarinnar, sumir hafa tekið sértryggingar fyrir módelin.

Re: Ljótt að sjá :(

Póstað: 2. Sep. 2008 08:56:09
eftir Gaui
Svo er verið að tala um að bensín sé eldfimt! Maður þarf alla vega ekki að tengja það við Rarik til að fá það til að virka.

Enn ein ástæðan til að halda sig við hávaðann!

Re: Ljótt að sjá :(

Póstað: 2. Sep. 2008 15:56:43
eftir maggikri
Ég er með slíka tryggingu og hún hækkar bara helling á hverju ári. Minnir að ég borga ca 10.000 kall á ári. Svo er líka upphæðin tilgreind. Einn félagi okkar lenti í þessu hérna suðurfrá og fékk bætt sitt tjón með heimilistryggingu.
kv
MK

Re: Ljótt að sjá :(

Póstað: 2. Sep. 2008 20:05:41
eftir Iceman
Best er að skila inn lista sem viðhengi við heimilis/innbústrygginguna sem tíundar allt sem er ekki venjulegt heimilisdót eða frekar dýrt. Setjist t.d. niður og reiknið allt módeldótið ykkar, móttakarar, mótorar og svo framv. þið fáið örugglega ansi góða upphæð ef þið eruð búnir að vera í sportinu í nokkur ár. Og þar sem að þessi trygging er með ákveðna prósentu af heildarupphæð sem "eðlilegt dót" í bílskúr þá mun hún ekki greiða ykkur þetta að fullu nema að þið setjið þetta sem viðhengi á trygginguna. Hafið listann ítarlegan, það telst t.d. ekki eðlilegt að eiga 3 batterýsborvélar, þannig að ef brotist væri inn hjá ykkur þá myndi tryggingarfélagið bara hlæja að ykkur þegar þið gerðuð kröfu á þetta. Ég setti t.d. allar myndavélar sem ég á, byssur, helstu verkfæri sem eru dýr, allt módeldót og svo fr. Einnig er gott að eiga myndir af þessu til að auðvelda sönnun og geta staðfest verðmat með hjálp annara eftirá ef upp koma deilur. (getur verið erfitt fyrir leikmann að sjá mun á 14MZ og 9C, samt munar meira enn 100 þús).

Kv.

Jón

Re: Ljótt að sjá :(

Póstað: 2. Sep. 2008 23:01:19
eftir Björn G Leifsson
Hehe, nægir að benda þeim á Frettavefur.net/umraedur
Þar eru mydnir og lýdsingar á öllu dótinu..

Nei í alvöru, þetta er gott ráð hjá ísmanninum.

Re: Ljótt að sjá :(

Póstað: 3. Sep. 2008 09:32:25
eftir Agust
Eg hélt fyrst þegar ég sá myndirnar að þetta væri flugfloti Sverris ... Mér létti þegar ég las áfram.
Maðurinn segir "I had the chargers set to Li-Po...". Spurning hvort hann hafi stillt tækin rétt. Það er mjög auðvelt að misstíga sig þegar maður er sífellt að skipta um prógram í þessum alhliða hleðslutækjum. Ég hef eitt slíkt eyrnarmerkt LiPo þannig að ég þarf ekki að vera að hræra í stillingunum, enda eru allar mínar LiPo eins.

Re: Ljótt að sjá :(

Póstað: 3. Sep. 2008 10:29:54
eftir Sverrir
Þetta var þriðji eins pakkinn sem hann var að hlaða. En eins og kom fram síðar...

[quote]Seems the cause might be (we will never know for sure) that the pack on charge was over discharged. It was a 10s pack that registered 8s when put on the charger.
It was flown that day in a new Seb Art SU29 140 that he only got from us last week and he did not set a timer, flying till the pack dropped off. Under load the voltage probably got very low.

The charger was ramped up manually to 10s and the charge started.

Li-Po packs don't react well to dragging the last bit out, the temperature goes up and balance way out.[/quote]
Feitletrun er mín.