Re: FW-190D
Póstað: 15. Sep. 2005 20:37:39
Þessi er reyndar ekki í sama skala og vélin hans Guðjóns
Þetta er kit frá ATS Mayneline en þeir eru m.a. með P51-D, Spitfire, Me-109 og Hurricane svo fátt eitt sé nefnt.
Ákvað að prófa að nota dope og tissue á vélina og sprauta hana svo.
Fylligrunnurinn og lakkið kemur frá Poulsen(þeir keyptu OSG fyrr á árinu) í Skeifunni en þar fá módelsmiðir góðan afslátt hjá Erling.
Langar að þakka Erling og Skildi fyrir aðstoðina í kringum þessa framkvæmd.
Næst á dagskrá er svo að ganga frá merkingunum á vélina.
Vélin fyrir ári síðan, var svona þangað byrjað var að setja tissue og dope á hana
Tissue og dope á vænginn.
Og á skrokknum.
Fylligrunnur kominn á vélina og búið að pússa hann af og fylla upp í lægðir og holur, síðan sett annað lag á vélina og strokið yfir með fínum sandpappír.
Blái liturinn kominn á botninn, takið eftir glansinum, það gleymdist að bæta möttunarefni í lakkið, mér að kenna .
Hérna sést svo staðan fyrr í kvöld eftir að búið er að setja 3 liti á vélina.
Og frá öðru sjónarhorni. Það er möttunarefni í gráa og græna litnum enda er allt annað að sjá þá.
Þetta er kit frá ATS Mayneline en þeir eru m.a. með P51-D, Spitfire, Me-109 og Hurricane svo fátt eitt sé nefnt.
Ákvað að prófa að nota dope og tissue á vélina og sprauta hana svo.
Fylligrunnurinn og lakkið kemur frá Poulsen(þeir keyptu OSG fyrr á árinu) í Skeifunni en þar fá módelsmiðir góðan afslátt hjá Erling.
Langar að þakka Erling og Skildi fyrir aðstoðina í kringum þessa framkvæmd.
Næst á dagskrá er svo að ganga frá merkingunum á vélina.
Vélin fyrir ári síðan, var svona þangað byrjað var að setja tissue og dope á hana
Tissue og dope á vænginn.
Og á skrokknum.
Fylligrunnur kominn á vélina og búið að pússa hann af og fylla upp í lægðir og holur, síðan sett annað lag á vélina og strokið yfir með fínum sandpappír.
Blái liturinn kominn á botninn, takið eftir glansinum, það gleymdist að bæta möttunarefni í lakkið, mér að kenna .
Hérna sést svo staðan fyrr í kvöld eftir að búið er að setja 3 liti á vélina.
Og frá öðru sjónarhorni. Það er möttunarefni í gráa og græna litnum enda er allt annað að sjá þá.