Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1570
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Þegar stélið er komið á verður allt í einu svona "Eureka" móment - allt í einu er módelið farið að líkjast MiG-15 :D
image.jpg
image.jpg (295.99 KiB) Skoðað 2305 sinnum
Passamynd
Gaui
Póstar: 3337
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Og enn eru þotur smíðaðar og nú er ekki langt eftir:

Flugmaðurinn í Vofuna kemur frá Danmörku og er greinilega ánægður með sig. Maverick hvað?
20200317_202611.jpg
20200317_202611.jpg (117.14 KiB) Skoðað 2286 sinnum
Og svo er kúpan límd yfir hann. Þetta tekur langan tíma að harðna, svo ég gerði ekki mikið meira í kvöld.
20200317_204252.jpg
20200317_204252.jpg (115.39 KiB) Skoðað 2286 sinnum
Árni byrjaði á að sparsla í rifu á Migunni og lengi vel héldum við að hann ætlaði ekki að gera neitt meira.
20200317_204358.jpg
20200317_204358.jpg (101.57 KiB) Skoðað 2286 sinnum
Mummi skoðaði stýri og fann gamla rúllu með gulum dúk.
20200317_204426.jpg
20200317_204426.jpg (131.44 KiB) Skoðað 2286 sinnum
Migan fékk fullt af lömum.
20200317_205924.jpg
20200317_205924.jpg (111.77 KiB) Skoðað 2286 sinnum
Kokpitturinn í Veiðimanninum að taka á sig mynd.
20200317_205934.jpg
20200317_205934.jpg (116.87 KiB) Skoðað 2286 sinnum
Mummi gaf þrívíddartálgun upp á bátinn og sagaði út prófíl af flugmanni úr þunnum krossviði.
20200317_210959.jpg
20200317_210959.jpg (96.05 KiB) Skoðað 2286 sinnum
Á meðan setti Árni lamir í stélið á Migunni.
20200317_211343.jpg
20200317_211343.jpg (103.46 KiB) Skoðað 2286 sinnum
Mummi að kíkja hvernig prófíllinn tekur sig út. Árni gagnrýninn að vanda.
20200317_211557.jpg
20200317_211557.jpg (124.85 KiB) Skoðað 2286 sinnum
Stjórnklefinn tekur sig vel út og fíllinn passarundir hann.
20200317_212516.jpg
20200317_212516.jpg (113.48 KiB) Skoðað 2286 sinnum
Þá er komið að því að setja smá lit á módelið. Þessi guli dúkur er ömmur flottur.
20200317_213710.jpg
20200317_213710.jpg (136.01 KiB) Skoðað 2286 sinnum
Öll stýri komin á Miguna.
20200317_215038.jpg
20200317_215038.jpg (145.56 KiB) Skoðað 2286 sinnum
Stélið er bara flott svona gult.
20200317_215044.jpg
20200317_215044.jpg (114.59 KiB) Skoðað 2286 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3337
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Á þessum síðustu og verstu veirutímum koma kallar saman í skúrum, en halda fjarlægðum í löglegu llágmarki.
20200322_102629.jpg
20200322_102629.jpg (157.33 KiB) Skoðað 2252 sinnum
Vofan er að mestu tilbúin -- nú er bara að líma stýrin á.
20200322_115625.jpg
20200322_115625.jpg (117.81 KiB) Skoðað 2252 sinnum
Þá er hægt að athuga hvernig þau hreyfast. En, hörmung! hæðarstýrin hreyfast öfugt. Bara að það væri til tölvutækni sem lagar þetta.
20200322_114742.jpg
20200322_114742.jpg (153.24 KiB) Skoðað 2252 sinnum
Prófíllinn hans Mumma er kominn með lit og Veiðimaðurinn verður brátt tilbúinn fyrir hann.
20200322_100719.jpg
20200322_100719.jpg (135.39 KiB) Skoðað 2252 sinnum
Mummi klæðir Veiðimanninn með gulum dúk.
20200322_110245.jpg
20200322_110245.jpg (140.96 KiB) Skoðað 2252 sinnum
Og það eru gular dúklufsur út um allan skúr eftir hann. Þvílíkt og annað eins!
20200322_115803.jpg
20200322_115803.jpg (147.54 KiB) Skoðað 2252 sinnum
Árni er að setja servó í skrokkinn -- staðsetningin er sýnd á teikningunni og eins gott að fara eftir því.
20200322_110520.jpg
20200322_110520.jpg (120.86 KiB) Skoðað 2252 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3337
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Enn er smíðað á Grísará. Mummi er enn að gera gult, svo það er engin mynd af honum, Árni er byrjaður að setja servó í Miguna. Hér sést gatið á annarri skrokkhliðinni fyrir servóið og krossviðarflísar sem hann ætlar að skrúfa í, því balsi heldur engu.
20200324_205400.jpg
20200324_205400.jpg (361.09 KiB) Skoðað 2228 sinnum
Það tók mig mjög langan tíma að tengja hraðastillinn (sem betur fer hafði ég merkt snúrurnar, þannig að aðdáandinn snýst rétt) og svo límdi ég hann við skrokkhliðina með stórri slummu af hitalími.
20200324_205519.jpg
20200324_205519.jpg (112.27 KiB) Skoðað 2228 sinnum
Nú er Vofan tilbúin til flugs, balgvaníseruð og vegin. Samkvæmt þessari mynd vegur vofan 614 grömm. Á teikningunni stendur 625, þannig að mér hefur tekist að halda mig innan marka.
20200324_215511.jpg
20200324_215511.jpg (132.19 KiB) Skoðað 2228 sinnum
Nú er bara að bíða eftir hinum þotunum og góðu veðri. :D

8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3337
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Þegar mætt er í skúrinn á sunnudagmorgni, þá er ekkert alltaf hlaupið í verkin. Kyrrðarstund með kaffibolla og símtóli er oft alveg eins góð.
20200329_104941.jpg
20200329_104941.jpg (146.86 KiB) Skoðað 2196 sinnum
Annars er Mummi fljótur að gera allt gult í kringum sig.
20200329_104951.jpg
20200329_104951.jpg (153.48 KiB) Skoðað 2196 sinnum
Vofan er tilbúin undir flug.
20200329_105025.jpg
20200329_105025.jpg (158.2 KiB) Skoðað 2196 sinnum
Svo ég þarf að gera eitthvað annað. Texan vængurinn skemmir sig ekki sjálfur!
20200329_105031.jpg
20200329_105031.jpg (139.38 KiB) Skoðað 2196 sinnum
Hér er Árni að spöggulera hvað hann á að gera næst. Það sést á svipnum og lyktin leynir sér ekki.
20200329_105833.jpg
20200329_105833.jpg (144.46 KiB) Skoðað 2196 sinnum
Mummi setur gult á eitt stýrið á Veiðimanninum.
20200329_113857.jpg
20200329_113857.jpg (150.95 KiB) Skoðað 2196 sinnum
Árni prófaði að klæða stýri á Migunni með silfurpappír, en straujárnið var líklega aðeins of heitt.
20200329_113903.jpg
20200329_113903.jpg (141.77 KiB) Skoðað 2196 sinnum
Flugklefinn á Migunni á að koma þarna.
20200329_120433.jpg
20200329_120433.jpg (116.25 KiB) Skoðað 2196 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1570
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Hóhó róa sig! Ég var að leita að litasamsetningunni á Mig15 ;)
f888e9b8a7fbe91a1f37bb7b4cdd296d.jpg
f888e9b8a7fbe91a1f37bb7b4cdd296d.jpg (56.66 KiB) Skoðað 2190 sinnum
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11220
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1570
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Geggjuð litasamsetning :D
Passamynd
Gaui
Póstar: 3337
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Þetta var mikið til kvöldið hans Árna: hann byrjaði í alvöru að klæða Miguna í silfurpappír (enda búinn að horfa upp á Vofuna í allri sinni dýrð).
20200407_201922.jpg
20200407_201922.jpg (121.26 KiB) Skoðað 2130 sinnum
Á meðan spögguleraði Mummi í því hvað hann ætti að gera.
20200407_201929.jpg
20200407_201929.jpg (121.7 KiB) Skoðað 2130 sinnum
Texanskrokkurinn var nægilegt verkefni fyrir mig, þar sem Vofan er tilbúin.
20200407_202015.jpg
20200407_202015.jpg (132.07 KiB) Skoðað 2130 sinnum
Árna gekk bara vel með silfurpappírinn.
20200407_203438.jpg
20200407_203438.jpg (124.63 KiB) Skoðað 2130 sinnum
Og Mummi þóttist vera bissí.
20200407_203445.jpg
20200407_203445.jpg (149.31 KiB) Skoðað 2130 sinnum
Þeir sáust meira að segja báðir á sama borði á tímabili. Ætli það sé keppni í gangi?
20200407_211109.jpg
20200407_211109.jpg (159.49 KiB) Skoðað 2130 sinnum
Á meðan pússa ég Texanskrokk. Ég held að hann verði einhverntíman sléttur og fínn.
20200407_211119.jpg
20200407_211119.jpg (134.44 KiB) Skoðað 2130 sinnum
Árni málaði "svart" inn í loftinntakið hjá sér.
20200407_212232.jpg
20200407_212232.jpg (149.68 KiB) Skoðað 2130 sinnum
Og þá þurfti Mummi að gera það líka.
20200407_212451.jpg
20200407_212451.jpg (155.79 KiB) Skoðað 2130 sinnum
Ætli afturbrennarinn sé í gangi?
20200407_212537.jpg
20200407_212537.jpg (147.53 KiB) Skoðað 2130 sinnum
Þessi silfurpappír kemur alls ekki illa út.
20200407_215838.jpg
20200407_215838.jpg (144.17 KiB) Skoðað 2130 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3337
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Það voru þrjú járn á lofti þetta kvöldið.
20200414_202235.jpg
20200414_202235.jpg (128.71 KiB) Skoðað 2096 sinnum
Árni er langt kominn með silfur pappírinn á Miguna. Nú vantar bara rautt. Eða blátt. ... eða ...
20200414_210404.jpg
20200414_210404.jpg (140.58 KiB) Skoðað 2096 sinnum
Veiðimaðurinn er orðinn gulur og þá þarf að skoða merkingar og flugmannsklefa og svoleiðis.
20200414_215052.jpg
20200414_215052.jpg (149.75 KiB) Skoðað 2096 sinnum
Ég notaði tækifærið og klæddi Enga furðu.
20200414_210601.jpg
20200414_210601.jpg (141.99 KiB) Skoðað 2096 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara