14.01.2009 - Janúarfundur Þyts fimmtudaginn 15.janúar

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 14.01.2009 - Janúarfundur Þyts fimmtudaginn 15.janúar

Póstur eftir Sverrir »

Fyrsti félagsfundur ársins verður haldinn á Hamranesflugvelli fimmtudagskvöldið 15.janúar og hefst hann stundvíslega kl.20.

Gaman væri að þeir sem eiga skemmtilegar flug- og/eða smíðamyndir frá síðasta ári gætu komið með þær á fundinn. Að venju verður létt spjall, kók og prins.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Eysteinn
Póstar: 508
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: 14.01.2009 - Janúarfundur Þyts fimmtudaginn 15.janúar

Póstur eftir Eysteinn »

Sjáumst í kvöld stundvíslega kl: 20:00
Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.

Passamynd
Eysteinn
Póstar: 508
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: 14.01.2009 - Janúarfundur Þyts fimmtudaginn 15.janúar

Póstur eftir Eysteinn »

Góður félagsfundur á enda, 17 félagar mættu og áttu gott kvöld saman á Hamranesflugvelli.

Sveinbjörn Ólafsson mætti með afar gott myndband af Kríumóti frá árinu 2006 sem fram fór á Höskuldarvöllum 13 maí það ár.

Einar Páll mætti með ”Tiger shark” rafmagnsflugvél og Jón V. Pétursson kom með litla rafmagnsþotu af ”Sting-Ray” gerð.

Hugmynd kom um að festa einn dag í viku í sumar þar sem menn mæta á Hamranesflugvöll til að fljúga. Þá er hægt að ganga að því vísu að einhver sé á svæðinu og að menn geti komið saman. Ef vont er í veðri, þá væri hægt að spjalla og miðla upplýsingum, einnig væri þá hægt að taka á móti nýliðum og veita þeim aðstoð.

Kær kveðja,
Eysteinn Harrý Sigursteinsson
Ritari Þyts.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.

Passamynd
maggikri
Póstar: 4580
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 14.01.2009 - Janúarfundur Þyts fimmtudaginn 15.janúar

Póstur eftir maggikri »

Gaman að sjá þarna líka "multi félagsmenn"
kv
MK

Svara