Síða 1 af 4
Re: Bílskúrsheimsóknir
Póstað: 2. Mar. 2009 19:10:46
eftir Sverrir
Tekinn var púlsinn á nokkrum módelköppum á föstudaginn var og eins og sjá má þá eru nokkrar stórglæsilegar vélar í smíðum í skúrum módelmanna. Það verður gaman að sjá þessar út á flugvelli á næstu árum.
Fokker hjá Skildi.
Eurofighter hjá Jóni.
Re: Bílskúrsheimsóknir
Póstað: 2. Mar. 2009 20:06:43
eftir Gaui K
Engin smásmíði !
Er von á meira svona ?
Re: Bílskúrsheimsóknir
Póstað: 20. Mar. 2009 10:05:09
eftir Sverrir
Re: Bílskúrsheimsóknir
Póstað: 20. Mar. 2009 14:29:25
eftir maggikri
[quote=Sverrir]Meistari Skjöldur stóð í stórræðum um síðustu helgi við vængstýfugerð hjá félaga Einari Páli. Hægt er að sjá
fleiri myndir hér.
https://frettavefur.net/myndirModelmann ... C01164.jpg
https://frettavefur.net/myndirModelmann ... C01175.jpg
Og að sjálfsögðu var vélarhlífin mátuð
https://frettavefur.net/myndirModelmann ... C01178.jpg[/quote]
Minnir mig á "Silent of the lamb grímuna hans Tona Hopkins
kv
MK
Re: Bílskúrsheimsóknir
Póstað: 7. Maí. 2009 00:15:47
eftir Sverrir
Varla hægt að kalla þetta bílskúrsheimsókn, kannski réttara að segja að ég hafi lent á stofugangi.
Rakst á þessa fínu Extra 300S hjá Einari Páli, þetta er vél frá
Fly-Fan með vænghaf upp á 295 cm og hún er 265 cm á lengd. 3W 150 mótor verður svo í nefinu. Sýnist á öllu að hún gæti sést út á flugvelli í sumar. Þetta er samskonar flugvél og Biggi Ívars hefur verið að fljúga.
Re: Bílskúrsheimsóknir
Póstað: 27. Nóv. 2009 01:18:35
eftir Sverrir
Re: Bílskúrsheimsóknir
Póstað: 28. Nóv. 2009 13:28:11
eftir Jónas J
Þetta er engin smá vél
vááá Algjört MONSTER. . . .
Hvernig vél er þetta ?
Kv. Jónas J
Re: Bílskúrsheimsóknir
Póstað: 28. Nóv. 2009 16:38:13
eftir Gaui
Þetta er AVRO 504K, fyrsta flugvélin sem flaug á Íslandi, 3. spetember 1919. Sjá meira hér:
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3089
Re: Bílskúrsheimsóknir
Póstað: 28. Nóv. 2009 20:37:53
eftir Messarinn
Rosalega flott hjá þér Einar Páll. Hlakka mikið til að sjá þessa flugvél hjá þér
Kveðja
Re: Bílskúrsheimsóknir
Póstað: 30. Des. 2009 18:45:56
eftir Sverrir