Re: Arnarvöllur - 13.júlí 2009
Póstað: 14. Júl. 2009 01:49:09
Ég skundaði út á völl í blíðunni í kvöld að fljúga þotöndinni. Einar Páll, Steinþór og Gunni litu einnig við. Það má til gamans geta þess að þetta var fyrsta flug á nýyfirhöluðum mótor og með nýja skrokk en sá gamli varð ansi bensínblautur þegar smá leki kom upp. Nokkrar myndir frá samsetningunni. Þakka Steina fyrir myndatökuna.
Hmmmm, já þú meinar...

Papparazzi var í felum á hliðarlínunni.





Hmmmm, já þú meinar...

Papparazzi var í felum á hliðarlínunni.





