Piper cub flukoman - 5.ágúst 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Piper cub flukoman - 5.ágúst 2009

Póstur eftir Eysteinn »

Þá er Piper Cub mótinu lokið. Margir mættu á svæðið enda alltaf gaman af þessum frábæru flugvélum.

Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók í kvöld.

Flugmenn og flugvélar.
Mynd

Pétur mótstjóri að gera allt klárt.
Mynd

Hvað er maðurinn að gera ætlar hann inn?
Mynd

Mynd

Boðið var upp á glæsilegar veitingar.
Mynd

Svo var auðvitað spjallað um allt og ekkert.
Mynd

Mynd


Kærar þakkir fyrir mótið Pétur og öllum þeim sem mættu.

Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 220
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Piper cub flukoman - 5.ágúst 2009

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Ég vil þakka öllum Piper Cub mönnum sem mætt hafa vel á þetta mót í gegn um tíðina. Þetta mót er hugsað til heiðurs öllum sem hafa gaman af Piper Cub flugvélum (J3 og super Cub). Fyrsta Pipermótið var haldið árið 1996 og hefur dagsetningin alltaf verið miðvikudaginn, kl.19.00, (fimmtudagur til vara) eftir verslunarmannahelgi. Í fyrra (2008) voru 12 vélar á svæðinu, en ekki allar tiltækar þegar myndataka hófst. Þetta verður svona næstu árin eða á meðan menn hafa áhuga. Ég þakka mönnum á mótinu 2009 fyrir mætinguna. veðrið var ekki upp á það besta, en þetta gekk vel. Ég vil þakka stjórninni og sérstaklega Steinþóri formanni fyrir velheppnaðar veitingar á ´Hamranesi þetta kvöld. Til hamingju Piper kallar...
Pétur Hjálmars
Svara