Re: Fréttavefsflugkoman
Póstað: 17. Ágú. 2004 23:41:21
Mig langaði bara til að þakka Suðurnesjamönnum fyrir komuna og skemmtilegan dag, laugardaginn 14 ágúst síðastliðinn.
Það er greinilega áhugi fyrir samkomum sem þessum og nú er bara að
halda sig við efnið og að halda svona aftur. Veðrið var frábært, hæg gola, 24stiga hiti og blár himinn, (sjá myndasafnið á frettavefnum).
Vægast sagt frábær og áhyggjulaus dagur!
kv
Þórir
Smástund
Það er greinilega áhugi fyrir samkomum sem þessum og nú er bara að
halda sig við efnið og að halda svona aftur. Veðrið var frábært, hæg gola, 24stiga hiti og blár himinn, (sjá myndasafnið á frettavefnum).
Vægast sagt frábær og áhyggjulaus dagur!
kv
Þórir
Smástund