Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.
Póstað: 27. Sep. 2009 15:48:03
Góðan dag.
Við hjá Flugmódelfélagi Suðurnesja erum að fara að setja af stað inniflugstíma, helst fasta tíma í Reykjaneshöllinni eða íþróttahúsum á Suðurnesjum(jafnvel flugskýlum).
Þetta er ekki alveg komið á hreint með þessa tíma en íþrótta og tómstundaframkvæmdastjóri Reykjanesbæjar(SB) er jákvæður á þetta eins og allt annað sem hann hefur gert fyrir FMS.
Ég hef heyrt á mönnum að það er stemning fyrir þessu, jafnvel þó að menn þyrftu að greiða nokkrar krónur í aðstöðugjald.
Með þessum pósti væri gott að fá viðbrögð manna við þessu og fá um leið að vita hverjir ætla sér að taka þátt í þessu. Ég þarf að vita svona nokkurn veginn fjölda þeirra sem hafa áhuga að vera með í þessu og vinsamlegast látið þá vita hérna á vefnum. Einnig hvernig búnað menn ætla sér að vera með. Fá umræðu um þetta !. Félagsmenn annarra flugmódelfélaga eru velkomnir að vera með. Þyrlur (inniþyrlur) eru líka inn í þessum pakka.
Hérna koma nokkrir linkar inn á video og söluþræði, td búðin hans Gunna Binna er tilvalin í slíkan búnað.
http://www.metacafe.com/watch/241796/rc ... g_extreme/
http://www.youtube.com/watch?v=fEtE6xs4Ers
http://www.youtube.com/watch?v=kwHvcSyhpfo
http://www.youtube.com/watch?v=z7oJE20i ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=_ztnOcZf ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=dfRcK3SS ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=xi1Yr6iX ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=roKCq2Dv ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=1y-IfdnT ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=mydxTf8c ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=QJKApkLp ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=PjIK-Suc ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=CV7VkrM- ... ature=fvwp
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... 09dccf7245
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... 2178093470
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... breakable)
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... otor_&_ESC
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... breakable)
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... breakable)
kv
MK
Við hjá Flugmódelfélagi Suðurnesja erum að fara að setja af stað inniflugstíma, helst fasta tíma í Reykjaneshöllinni eða íþróttahúsum á Suðurnesjum(jafnvel flugskýlum).
Þetta er ekki alveg komið á hreint með þessa tíma en íþrótta og tómstundaframkvæmdastjóri Reykjanesbæjar(SB) er jákvæður á þetta eins og allt annað sem hann hefur gert fyrir FMS.
Ég hef heyrt á mönnum að það er stemning fyrir þessu, jafnvel þó að menn þyrftu að greiða nokkrar krónur í aðstöðugjald.
Með þessum pósti væri gott að fá viðbrögð manna við þessu og fá um leið að vita hverjir ætla sér að taka þátt í þessu. Ég þarf að vita svona nokkurn veginn fjölda þeirra sem hafa áhuga að vera með í þessu og vinsamlegast látið þá vita hérna á vefnum. Einnig hvernig búnað menn ætla sér að vera með. Fá umræðu um þetta !. Félagsmenn annarra flugmódelfélaga eru velkomnir að vera með. Þyrlur (inniþyrlur) eru líka inn í þessum pakka.
Hérna koma nokkrir linkar inn á video og söluþræði, td búðin hans Gunna Binna er tilvalin í slíkan búnað.
http://www.metacafe.com/watch/241796/rc ... g_extreme/
http://www.youtube.com/watch?v=fEtE6xs4Ers
http://www.youtube.com/watch?v=kwHvcSyhpfo
http://www.youtube.com/watch?v=z7oJE20i ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=_ztnOcZf ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=dfRcK3SS ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=xi1Yr6iX ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=roKCq2Dv ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=1y-IfdnT ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=mydxTf8c ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=QJKApkLp ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=PjIK-Suc ... re=related
http://www.youtube.com/watch?v=CV7VkrM- ... ature=fvwp
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... 09dccf7245
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... 2178093470
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... breakable)
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... otor_&_ESC
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... breakable)
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... breakable)
kv
MK