Re: Foam vél frá grunni
Póstað: 29. Sep. 2009 18:26:51
Nú ætla ég að deila með ykkur flugmódelmenn hvað ég hef verið að gera undanfarið í skúrnum.
Það hefur ýmislegt drifið á daga mína síðasliðið í módelsmíði. Þetta byrjaði allt í okt. í fyrra þegar vinnan hjá mér nánast dó. Allt í einu hafði ég allan tíman í veröldinni. Ég var að verða vitlaus á aðgerðaleysi og leiðindum og gremju út í bankamenn og svoleiðis lýð. Þá dettur upp í huga minn gömlu módelin mín. Progo brakið sem krassaði illa fyrir 15 árum og Piper Cub ókláraður síðan fyrir rúmlega 10 árum. Nú kallinn fór bara að smíða. Það var eins og við manninn mælt geðvonskan hvarf og tíminn leið og allt í einu komið sumar og 10 flugvélar í flughæfu ástandi.
Nú ætla ég að hoppa aðeins yfir allar vélarnar og sýna ykkur þá næst síðust og hvernig hún varð til.
þessi vél er alveg hönnuð af mér. Byrjaði að teikna og pæla í hlutföllum og skellti mér í verkið.
Ég vil kalla hana PARDUS sennilega útaf því að hún er gerð úr bleiku fómi.
Fyrst var að skera út hliðar og formerana.
Það hefur ýmislegt drifið á daga mína síðasliðið í módelsmíði. Þetta byrjaði allt í okt. í fyrra þegar vinnan hjá mér nánast dó. Allt í einu hafði ég allan tíman í veröldinni. Ég var að verða vitlaus á aðgerðaleysi og leiðindum og gremju út í bankamenn og svoleiðis lýð. Þá dettur upp í huga minn gömlu módelin mín. Progo brakið sem krassaði illa fyrir 15 árum og Piper Cub ókláraður síðan fyrir rúmlega 10 árum. Nú kallinn fór bara að smíða. Það var eins og við manninn mælt geðvonskan hvarf og tíminn leið og allt í einu komið sumar og 10 flugvélar í flughæfu ástandi.
Nú ætla ég að hoppa aðeins yfir allar vélarnar og sýna ykkur þá næst síðust og hvernig hún varð til.
þessi vél er alveg hönnuð af mér. Byrjaði að teikna og pæla í hlutföllum og skellti mér í verkið.
Ég vil kalla hana PARDUS sennilega útaf því að hún er gerð úr bleiku fómi.
Fyrst var að skera út hliðar og formerana.