Eldsneyti handa okkur?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Eldsneyti handa okkur?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Að sjálfsögðu nota allir sannir módelfíklar tréspíra. ;)
Ég vissi að þetta væri eldsneyti framtíðarinnar.

Nú getum við væntanlega bráðum farið með brúsana okkar og fengið hræódýra afyllingu á leiðinni út á völl. Svona eins og í gamla daga þegar maður fór í Ölgerðina og fékk Hvítöl fyrir jólin :D

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/1 ... ef=fphelst
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Eiður
Póstar: 116
Skráður: 17. Ágú. 2006 20:24:44

Re: Eldsneyti handa okkur?

Póstur eftir Eiður »

er einhver munur á því hvort notað er metanol CH3OH eða etanol C2H5OH nýtast þessi efni ekki jafnt sem eldsneyti.
það er betra að drekka etanol
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Eldsneyti handa okkur?

Póstur eftir Agust »

Mér hefur skilist að lítraverðið verði um 60 krónur. Er það ekki ódýrara en við erum að kaupa glundrið á? Svo er þetta auðvitað grænt og umhverfisvænt...
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Eldsneyti handa okkur?

Póstur eftir Haraldur »

Við blönduðum alltaf eldsneytið sjálf í klúbbnum í Danmörku. Var ekki að sjá að það væri nokkuð verra.
Það var keypt tunna af etanoli og svo keypti maður 4 lítra og helti svo 1 lítra af gerfi olíu út í. Þeir kræsnu bættu svo slatta af nítró líka. Þetta virkaði bara fínt.
Svara