Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Póstað: 16. Nóv. 2009 21:38:36
Jæja félagar, nú byrja ég með minn fyrstra smíðaþráð.
Fyrir um ári síðan keypti ég ARF Spitfire Mk.IX á Tungubökkum, það var svo kallað kassa grams.
Sverrir benti mér á Spitfire flugvélina og sagði: "Eysteinn þarna er flugvélin þín!" Svo ég auðvitað keypti hana strax. Mig hefur alltaf þótt Spitfire glæsileg og þarna gafst tækifæri til þess að eignast eina slíka.
Það var eitthvað búið að eiga við hana því það var búið að líma saman vænginn og koma fyrir 2. stk servó í vængnum.
Smá upplýsingar:
Pilot´s manual:
http://www.zenoswarbirdvideos.com/Image ... MANUAL.pdf
Wikipadia:
http://en.wikipedia.org/wiki/Supermarine_Spitfire
Smíðaþráður með ýmum góðum ábendingum:
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=674343
Þegar ég tók hana niður af loftinu hjá mér var komið fullt a ryki á hana.
Þetta á eftir að fara í hana ásamt ýmsu öðru góðgæti.
Ég byrjaði á því að festa mótorinn, það var mjög erfitt að gera þar sem engar mekingar voru og litlar upplýsingar í leiðbeningunum. Svo þegar mótorinn var kominn á sinn stað kom upp smá vandamál. HVERNIG BJARGA ÉG ÞESSU???? Barkinn er svo nálagt eldvegg að hann hefur ekkert svigrúm. Á ég að stækka gatið í eldvegg og setja sveran hólk utan um rétt fyrir innan og svo eðlilega mínkum?
Þetta er það sem ég gerði í kvöld.
Smíðaði þennan fína stand.
Er ekki hefð fyrir þessu?
Hvor á að stjórna Spitfire í framtíðinni?
Eða þessi ?
Vonandi var þetta ekki of mikið af upplýsingum svona með fyrsta pósti.
Kveðja,
Eysteinn.
Fyrir um ári síðan keypti ég ARF Spitfire Mk.IX á Tungubökkum, það var svo kallað kassa grams.
Sverrir benti mér á Spitfire flugvélina og sagði: "Eysteinn þarna er flugvélin þín!" Svo ég auðvitað keypti hana strax. Mig hefur alltaf þótt Spitfire glæsileg og þarna gafst tækifæri til þess að eignast eina slíka.
Það var eitthvað búið að eiga við hana því það var búið að líma saman vænginn og koma fyrir 2. stk servó í vængnum.
Smá upplýsingar:
Pilot´s manual:
http://www.zenoswarbirdvideos.com/Image ... MANUAL.pdf
Wikipadia:
http://en.wikipedia.org/wiki/Supermarine_Spitfire
Smíðaþráður með ýmum góðum ábendingum:
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=674343
Þegar ég tók hana niður af loftinu hjá mér var komið fullt a ryki á hana.
Þetta á eftir að fara í hana ásamt ýmsu öðru góðgæti.
Ég byrjaði á því að festa mótorinn, það var mjög erfitt að gera þar sem engar mekingar voru og litlar upplýsingar í leiðbeningunum. Svo þegar mótorinn var kominn á sinn stað kom upp smá vandamál. HVERNIG BJARGA ÉG ÞESSU???? Barkinn er svo nálagt eldvegg að hann hefur ekkert svigrúm. Á ég að stækka gatið í eldvegg og setja sveran hólk utan um rétt fyrir innan og svo eðlilega mínkum?
Þetta er það sem ég gerði í kvöld.
Smíðaði þennan fína stand.
Er ekki hefð fyrir þessu?
Hvor á að stjórna Spitfire í framtíðinni?
Eða þessi ?
Vonandi var þetta ekki of mikið af upplýsingum svona með fyrsta pósti.
Kveðja,
Eysteinn.