Vandamál með reflex hermir

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Gabriel 21
Póstar: 92
Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30

Re: Vandamál með reflex hermir

Póstur eftir Gabriel 21 »

Ég var að fá mér reflex hermi en ég næ ekki að installa honum það kemur alltaf að það sé búið að installa honum en þegar ég ættla að kveikja á honum þá kemur þetta Mynd ég er búinn að reyna að reinstalla honum en það virkar ekki veit einhver hvað er að ?
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar :D
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Vandamál með reflex hermir

Póstur eftir Haraldur »

Þú verður að setja upp directX 9 eða 10. Finnur ekki skrár fyrir directX.

Þegar þú lendir í svona vandamálum þá bara flétta upp á Google og það er örugglega einhver sem hefur lent í þessu líka.
Passamynd
Gabriel 21
Póstar: 92
Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30

Re: Vandamál með reflex hermir

Póstur eftir Gabriel 21 »

ég er búinn að prófa það en það virkar ekki :(
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar :D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11709
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vandamál með reflex hermir

Póstur eftir Sverrir »

Þú þarft að setja herminn upp á tölvu með Windows XP(eða eldra stýrikerfi) og afrita svo möppurnar sem eru settar upp fyrir herminn yfir á tölvuna þína og þá ætti þetta að ganga.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Vandamál með reflex hermir

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Gabriel 21]Ég var að fá mér reflex hermi en ég næ ekki að installa honum það kemur alltaf að það sé búið að installa honum en þegar ég ættla að kveikja á honum þá kemur þetta https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 810174.jpg ég er búinn að reyna að reinstalla honum en það virkar ekki veit einhver hvað er að ?[/quote]
Virðist vera Vista, er það ekki? Vista var búið til til þess að svíkja út fé af fólki og koma svo með stýrikerfi sem virkar sæmilega þegar allir eru búnir að gefast upp á því.

Ef ég væri með Vista-útbúna tölvu þá mundi ég fara með hana niður í höfuðstöðvar Örmjúks og hóta því að kæra þau fyrir vörusvik.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Vandamál með reflex hermir

Póstur eftir Haraldur »

[quote=Björn G Leifsson][quote=Gabriel 21]Ég var að fá mér reflex hermi en ég næ ekki að installa honum það kemur alltaf að það sé búið að installa honum en þegar ég ættla að kveikja á honum þá kemur þetta https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 810174.jpg ég er búinn að reyna að reinstalla honum en það virkar ekki veit einhver hvað er að ?[/quote]
Virðist vera Vista, er það ekki? Vista var búið til til þess að svíkja út fé af fólki og koma svo með stýrikerfi sem virkar sæmilega þegar allir eru búnir að gefast upp á því.

Ef ég væri með Vista-útbúna tölvu þá mundi ég fara með hana niður í höfuðstöðvar Örmjúks og hóta því að kæra þau fyrir vörusvik.[/quote]
BJÖSSI! hættu þessari pissukeppni.
Við vitum öll að þú elskar þína Apple, láttu okkur hin sem vilja eitthvað annað í FRIÐI!
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Vandamál með reflex hermir

Póstur eftir Haraldur »

Með einföldu Google þá er lausn á þessu vandamáli her:
http://www.d3drmdll.com/
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Vandamál með reflex hermir

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Var einhver að minnast á Apple, ekki ég ;)
Biðst afsökunar á að hafa farið út fyrir efnið en ég var einmitt að reyna að hjálpa einum sem keypti tölvu með þessu Vista draasli og því í slæmu skapi.

En mér er satt að segja alvara með þetta um Vista. Micro$oft ætti að gefa nýja stýrikerfið því Vista var flopp. Mér skilst að 7an sé miklu betri en ég hef ekki séð það sjálfur en heyri ekkert nema ánægjuraddir í kringum mig um Windows 7 svo senilega hefur Örmjúk loksins tekist að koma saman betra stýrikerfi.
En nú er að sjá hvernig tekst til með d3drmldll...ráðið hans Halla.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gabriel 21
Póstar: 92
Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30

Re: Vandamál með reflex hermir

Póstur eftir Gabriel 21 »

[quote=Haraldur]Með einföldu Google þá er lausn á þessu vandamáli her:
http://www.d3drmdll.com/[/quote]
Þetta virkaði takk kærlega :D:P
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar :D
Passamynd
Gabriel 21
Póstar: 92
Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30

Re: Vandamál með reflex hermir

Póstur eftir Gabriel 21 »

Það er komið annað vandamál þegar ég installa leiknum þá fæ ég ekki leikin sjálfa heldur bara (REFLEX Model Editor)
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar :D
Svara