Re: Tiger 60
Póstað: 18. Jan. 2010 20:27:58
Árni Hrólfur nefndi annars staðar að Sveinbjörn væri byrjaður að setja saman módel, svo ég ákvað að setja saman þráð um það hér.
Módelið sem hann er með er Tiger 60 frá Carl Goldberg. Staðtölur fyrir þetta módel eru þessar:
Vænghaf: 178 sm
Vængflötur: 55,16 dm2
Þyngd: 3,4 kg
Skrokklengd: 158 sm
Stýring: 4 rásir
Mótor: .45 - .65 tvígengis eða .65 - .80 fjórgengis
Sveinbjörn byrjaði á stélinu eins og leiðbeiningarnar segja til um. Hér er hann að taka fyrstu líminguna:
Byrjað að raða stélinu saman:
Og hér er stélið komið saman og límið að þorna:
Meira seinna.
Módelið sem hann er með er Tiger 60 frá Carl Goldberg. Staðtölur fyrir þetta módel eru þessar:
Vænghaf: 178 sm
Vængflötur: 55,16 dm2
Þyngd: 3,4 kg
Skrokklengd: 158 sm
Stýring: 4 rásir
Mótor: .45 - .65 tvígengis eða .65 - .80 fjórgengis
Sveinbjörn byrjaði á stélinu eins og leiðbeiningarnar segja til um. Hér er hann að taka fyrstu líminguna:
Byrjað að raða stélinu saman:
Og hér er stélið komið saman og límið að þorna:
Meira seinna.