21.03.2010 - Fagernes 2010

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Póstur eftir Sverrir »

Hin árlega flugsýning að Fagernes var haldin um helgina. Hægt er að sjá nokkrar myndir í myndasafninu. Einnig er hægt að skoða albúm á netinu[1 , 2 , 3 , 4].
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Póstur eftir Páll Ágúst »

Þar sem maður er ekkert úber í landafræði;
Hvar er Fagranes og er það á Íslandi ?
Afsakið fáfræði mína í þessu :)
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Póstur eftir Sverrir »

Noregi og nei.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Póstur eftir Sverrir »

Flott vídeó af Fox í léttum æfingum yfir Fagernes, horfið á þetta í fullri skjástærð.

Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
maggikri
Póstar: 4580
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Póstur eftir maggikri »

Ekkert smá flott video!
kv
MK

Passamynd
Árni H
Póstar: 1490
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Póstur eftir Árni H »

Ég er búinn að hafa annað augað á þessu móti í mörg ár og langar svakalega til að fara þangað. Eigum við ekki bara að gera svipað hérna heima? Ryðja braut á Mývatni í febrúar og taka eina "Mývatnsflugkoma 2011"? Bara nokkur hundruð metrar í gott hótel og öll aðstaða fyrir hendi.

Kv,
Árni H

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Póstur eftir Sverrir »

Það er orðið ódýrara að fljúga til Noregs heldur en að keyra norður! :P

Þú sérð þá um að skipuleggja fjörið. :)
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Elliðavatn er frabært við höfum reynslu her fyrir sunnan, nu svo er Seltjörnin og Hafravatn það er nog af þessu öllu her fyrir sunnan
Kv Einar

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Póstur eftir Sverrir »

Jújú, við erum svo sem ekki óvanir því að vera á hálum ís! ;)

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Svara