Risa T-33 í Brasilíu

Þeim fer fjölgandi
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11465
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Risa T-33 í Brasilíu

Póstur eftir Sverrir »

Eins og áður hefur verið nefnt þá kalla Brasilíumenn ekki allt ömmu sína.

Þessi T-33 er með vænghaf í kringum 330 cm og vegur um 36 kg + rúmlega 3 kg af þynginu, JetCat 180 sér um knýinn en að sjálfsögðu er ein vél ekki nóg og er vél numer tvö ekki langt á eftir í smíðum. Menn labba ekki út í búð og versla hjólabúnað á svona flykki svo hann er heimasmíðaður eins og afgangurinn af vélinni.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Og auðvitað nota þeir Jet Radio...
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11465
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Risa T-33 í Brasilíu

Póstur eftir Sverrir »

Svo er gott að eiga buxur þegar þarf að finna þyngdarpunktinn! :D

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11465
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Risa T-33 í Brasilíu

Póstur eftir Sverrir »

Eitthvað hafa þeir misreiknað sig í Brasilíu þar sem vélarnar reyndust vera rétt rúmlega 54 kg þegar þær voru klárar til flugs. Hvorug vélanna komst í loftið þó sú með aflmeiri mótornum hafi náð að lyfta sér smá. Þær enduðu svo báðar út af flugbrautinni(til hliðar) og skemmdust eitthvað.

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Risa T-33 í Brasilíu

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Flott vinna hjá strákunum.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11465
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Risa T-33 í Brasilíu

Póstur eftir Sverrir »

Búið er að selja aðra vélina og nýr eigandi létti hana eins og hann gat og setti P-200 í stað P-180, hér má sjá hana á flugi í Argentínu(efsta vídeó).





Icelandic Volcano Yeti
Svara