Re: 17.03.2006 - Leitinni er lokið
Póstað: 20. Mar. 2006 23:48:43
Hér er komið tækið sem allir módelmenn hafa beðið eftir. Á meðal möguleika eru, tvöfaldur móttakari með stillanlegri tíðni, 10 rásir, tengi fyrir 20 servó, PPM, SPCM(JR), Futaba 1024 PCM, tvöfalt rafhlöðukerfi(NiMh eða LiPo), gagnasöfnun, sjálfvirk samhæfing servóa, innbyggt gps og gyro.
Hvar fæst svo svona gripur og hvað kostar hann? Hann fæst hjá Weatronic í Þýskalandi í nokkrum útfærslum, færri rásir etc, og verðið er frá €386. Sem er í sjálfu sér ekki dýrt ef menn fara út í að reikna hvað búnaðurinn sem fæst myndi kosta væri hann keyptur í stöku. Fyrir utan að þá ætti náttúrulega eftir að samhæfa alla hlutina og gera notendavænt viðmót ofan á gripinn.
Hvar fæst svo svona gripur og hvað kostar hann? Hann fæst hjá Weatronic í Þýskalandi í nokkrum útfærslum, færri rásir etc, og verðið er frá €386. Sem er í sjálfu sér ekki dýrt ef menn fara út í að reikna hvað búnaðurinn sem fæst myndi kosta væri hann keyptur í stöku. Fyrir utan að þá ætti náttúrulega eftir að samhæfa alla hlutina og gera notendavænt viðmót ofan á gripinn.