Síða 1 af 1

Re: Tungubakkar - 11.júní 2010

Póstað: 11. Jún. 2010 21:14:11
eftir Sverrir
Skaust upp á Tungubakka í blíðunni í dag og skellti Viperjet í loftið, Einar brúkaði myndavélina fyrir mig og kann ég honum bestu þakkir fyrir það. :cool: Einar og Skjöldur tóku einnig nokkur flug, ég lá bara í sólbaði og horfði á í stað þess að munda myndavélina, og svo skilst mér að Jón hafi mætt eftir að ég fór.

Frábær dagur og hann er ekki búinn enn, Arnarvöllurinn verður tekinn á eftir í kvöldblíðunni!

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Svo var þessi eiginlega of góð til að sleppa, ef það hefði ekki vantað framan á nefið þá hefði þetta verið ein af flottari myndunum í seríunni.
Mynd

Re: Tungubakkar - 11.júní 2010

Póstað: 11. Jún. 2010 21:23:30
eftir Gaui K
Þetta eru nú barasta allt flottar myndir og ekki er myndefnið af lakari gerðinni......mjög flottir :) verð bara að segja það.

Re: Tungubakkar - 11.júní 2010

Póstað: 12. Jún. 2010 09:39:26
eftir Gaui
Núna sá ég flugmanninn, en það var vegna þess að nú er hann orðinn hræddur og var að spá í hvað væri að ske:

Mynd

Re: Tungubakkar - 11.júní 2010

Póstað: 12. Jún. 2010 21:01:00
eftir Olddog
Algerlega frábærar myndir, svo tökur koma bara með reynslu. Einsog Tiger Woods sagði, þegar einhver fullyrti að hann væri "natural" golfari, " þetta er alveg natural, en það er merkilegt hvað ég verð meira natural, því meira sem ég æfi"

MBKv.

LJ