Re: 04.04.2006 - Ný vél frá Ripmax
Póstað: 4. Apr. 2006 00:01:32
Ripmax hefur sett nýja vél á markaðinn, DH-88 Comet sem margir kannast eflaust við, Steve Holland á t.d. eina sem er örlítið stærri.
Vænghaf er 223,5 cm, lengd er 150 cm, vélin þarf tvo mótora, tvígengis .32-.40, fjórgengis .52 eða brushless rafmagnsmótora. Sex rása fjarstýringu með blöndu af hefðbundnum og micro servóum þarf til að stjórna gripnum. Einnig er hægt að versla uppdraganlegan hjólabúnað fyrir vélina.
Vænghaf er 223,5 cm, lengd er 150 cm, vélin þarf tvo mótora, tvígengis .32-.40, fjórgengis .52 eða brushless rafmagnsmótora. Sex rása fjarstýringu með blöndu af hefðbundnum og micro servóum þarf til að stjórna gripnum. Einnig er hægt að versla uppdraganlegan hjólabúnað fyrir vélina.