Re: Innanhúsflug!
Póstað: 11. Apr. 2006 12:41:54
Eiki reddaði okkur svona "sneak preview" í gær, ég mætti með TREX þyrlu og Hjörtur / Eiki með foamies!
mjög impressive að sjá þessa frauðvélar fljúga!
þetta reynir mjög á hæfileikana en er engu að síður mjög gaman! bara frábært.
ég reikna með að reyna taka Trexinn inverted þó plássið sé lítið
... bara passa sig á Sólinni
Nú er bara að fjölmenna um páskana, aðeins að rispa parketið (helst ekki dælda .það samt! )
- benni
mjög impressive að sjá þessa frauðvélar fljúga!
þetta reynir mjög á hæfileikana en er engu að síður mjög gaman! bara frábært.
ég reikna með að reyna taka Trexinn inverted þó plássið sé lítið
... bara passa sig á Sólinni
Nú er bara að fjölmenna um páskana, aðeins að rispa parketið (helst ekki dælda .það samt! )
- benni