Síða 1 af 1
Re: Funtana Pro
Póstað: 19. Ágú. 2010 22:23:44
eftir HjorturG
Jæja, leitaði þetta kit uppi og liggur við reif það úr höndunum á Gústa (Neinei hann var sáttur að geta keypt sér annað kit
) og er byrjaður á vængnum. Smá eftir af honum, ætla að reyna að taka ekki allt of langan tíma í að byggja þessa vél eins og sumir (Hint: Byrjar á P, endar á abbi
). Vélin er 2x2m og planið er 5 stykki af Hitec 5955, eitt Hitec 425 á throttle og DLE-30 mótor. Verður hrikaleg 3d græja!
Nokkrar myndir af því sem komið er:
Re: Funtana Pro
Póstað: 19. Ágú. 2010 22:50:10
eftir Guðjón
Flott hjá þér gamli, gangi þér vel með hana...
Hvernig er annars vængbitinn í svona þrívíddarvél?
Re: Funtana Pro
Póstað: 19. Ágú. 2010 23:03:33
eftir HjorturG
Vængbitinn? Það eru allavega tvö carbonrör sem mynda "spar"ið í vængnum og sjást á myndinni.. Voða flott
Svo er bara venjulegt álrör sem vængtúba..
Re: Funtana Pro
Póstað: 20. Ágú. 2010 17:14:28
eftir Messarinn
Djö.... lýst mér vel á þetta hjá þér Hjörtur nú ertu sko kominn á kaf í flugmódel sportið, Snilld.
Er þetta Funtana kittið sem Þröstur flutti inn?
Hér er smá Lita scema
Kv Gummi
Re: Funtana Pro
Póstað: 20. Ágú. 2010 17:25:20
eftir HjorturG
[quote=Messarinn]Er þetta Funtana kittið sem Þröstur flutti inn?
i[/quote]
Jebb þetta er það
En já verð að vanda valið með lúkkið, það verður eitthvað magnað
Re: Funtana Pro
Póstað: 22. Ágú. 2010 20:48:02
eftir HjorturG
Re: Funtana Pro
Póstað: 22. Ágú. 2010 23:25:07
eftir einarak
þessi verður mögnuð,
Re: Funtana Pro
Póstað: 22. Ágú. 2010 23:50:18
eftir HjorturG
Re: Funtana Pro
Póstað: 25. Ágú. 2010 14:22:13
eftir Jónas J
Það verður gaman að fylgjast með þessu. Bara vera duglegur að setja inn myndir !! Alltaf gaman að fylgjast með og SJÁ afragsturinn í máli og myndum.