Re: P-38 Lightning
Póstað: 23. Okt. 2010 19:50:51
Féll fyrir nýju foam-módeli hjá vinum mínum:
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... duct=12149
Aðallega að mig langaði að prófa vél með tveimur mótorum.
Kom fljótlega í pósti og eins og alltaf þá er pökkunin hjá Hobbyking ótrúlega góð. Þeir taka yfirleitt upp vélarnar og líma allt sem hugsanlega gæti hreyfst með teypi. Stundum aðeins of vel þegar maður ætlar að opna pakkann og það er heilmikil vinna að losa allt upp
Svona leit þetta út þegar búið vara að taka ytri kassann utan af og mökk af búbluplasti og þess háttar.
Síðan var dálítið dútl að raða saman öllum servósnúrum, en í vélinni eru hvorki meira né minna en 10 stk servó og tvær straumstýringar. Öll voru þau kominn á sinn stað og límd en eftir var að tengja þau og raða saman væng- og skrokkhlutunum. Eins voru tveir brushless mótorar og straumstýringar komnar á sinn stað.
Byrjaði í ákafa mínum að tengja allt dótið í móttakarann og testa eftir að hafa þrætt og tengt 100 Y-snúrur (OK! 5 eða 6) með báðum aðal-skrokkunum. Gleymdi náttúrulega miðskrokknum og þurfti að aftengja allt öðrumegin og tengja upp á nýtt. RTFM
Ekki orð um óreiðuna á borðinu............. Þetta er skipulegt kaos og hver hlutur á sínum stað. Þegiðu Jón Gunnar.
Propparnir voru með lausum blöðum sem þurfti að raða saman og skrúfa í spinnerinn.
Bráðhugguleg vél þegar hún er komin saman.
Allt virkaði og vélin keyrði(taxaði) eins og ekkert sé um stofugólfið heima.
Að lokum troðið í bílinn ásamt nokkrum öðrum vélum. Dálítið þröngt.
Enda hafði ég lokað á vængendann. Er ekki annars sagt að þær eyði minna eldsneyti(rafmagni) með svona uppsveigða vængenda? Alla vega er þetta komið á allar Flugleiðavélarnar.....
Var ekki með neitt lím með mér svo ég límdi þetta fast með smá-Velcro-bút.
Tekur sig vel út á braut!!!
Sagan búin, BLESS!!!!!!
Og þó ekki allveg búin því að þegar ég reyndi að taka á loft á hollóttu flugbrautinni okkar gaf annar retractable gírinn sig og vélin rann á öðrum vængnum eftir brautinni. Skemmdist þó ekki neitt.
Kannski var það lán í óláni því ef hún þoldi ekki flugtak er ? hvort hún þoli lendingu?
Það var plastclevis í gírnum sem hafði gefið sig.............. (Gaui ekki segja Æ tóld jú só)
Kannski meira síðar!!!!!!
Gunni Binni
http://www.hobbycity.com/hobbycity/stor ... duct=12149
Aðallega að mig langaði að prófa vél með tveimur mótorum.
Kom fljótlega í pósti og eins og alltaf þá er pökkunin hjá Hobbyking ótrúlega góð. Þeir taka yfirleitt upp vélarnar og líma allt sem hugsanlega gæti hreyfst með teypi. Stundum aðeins of vel þegar maður ætlar að opna pakkann og það er heilmikil vinna að losa allt upp
Svona leit þetta út þegar búið vara að taka ytri kassann utan af og mökk af búbluplasti og þess háttar.
Síðan var dálítið dútl að raða saman öllum servósnúrum, en í vélinni eru hvorki meira né minna en 10 stk servó og tvær straumstýringar. Öll voru þau kominn á sinn stað og límd en eftir var að tengja þau og raða saman væng- og skrokkhlutunum. Eins voru tveir brushless mótorar og straumstýringar komnar á sinn stað.
Byrjaði í ákafa mínum að tengja allt dótið í móttakarann og testa eftir að hafa þrætt og tengt 100 Y-snúrur (OK! 5 eða 6) með báðum aðal-skrokkunum. Gleymdi náttúrulega miðskrokknum og þurfti að aftengja allt öðrumegin og tengja upp á nýtt. RTFM
Ekki orð um óreiðuna á borðinu............. Þetta er skipulegt kaos og hver hlutur á sínum stað. Þegiðu Jón Gunnar.
Propparnir voru með lausum blöðum sem þurfti að raða saman og skrúfa í spinnerinn.
Bráðhugguleg vél þegar hún er komin saman.
Allt virkaði og vélin keyrði(taxaði) eins og ekkert sé um stofugólfið heima.
Að lokum troðið í bílinn ásamt nokkrum öðrum vélum. Dálítið þröngt.
Enda hafði ég lokað á vængendann. Er ekki annars sagt að þær eyði minna eldsneyti(rafmagni) með svona uppsveigða vængenda? Alla vega er þetta komið á allar Flugleiðavélarnar.....
Var ekki með neitt lím með mér svo ég límdi þetta fast með smá-Velcro-bút.
Tekur sig vel út á braut!!!
Sagan búin, BLESS!!!!!!
Og þó ekki allveg búin því að þegar ég reyndi að taka á loft á hollóttu flugbrautinni okkar gaf annar retractable gírinn sig og vélin rann á öðrum vængnum eftir brautinni. Skemmdist þó ekki neitt.
Kannski var það lán í óláni því ef hún þoldi ekki flugtak er ? hvort hún þoli lendingu?
Það var plastclevis í gírnum sem hafði gefið sig.............. (Gaui ekki segja Æ tóld jú só)
Kannski meira síðar!!!!!!
Gunni Binni