Re: RV-4 smíði
Póstað: 11. Des. 2010 14:21:58
Sælir allir.
Mig hefur lengi langað að sýna ykkur hvað ég er að bralla á mínu smíðaborði. Mér finnst mjög gaman að skoða smíða þræðina hér á fréttavefnum og hef eins of svo margir aðrir gagn og MJÖG-gaman af.
Það sem er á mínu smíðaborði núna er RV-4 kit frá Great planes, kitt sem ég er búin að eiga uppi í hillu í nokkur ár. Held að þetta geti verið skemmtileg vél að fljúga. þetta er minni vélin frá þeim 0.40 kitt hefði mátt vera stærra kittið en þetta er fínt kitt sem gaman er að smíða.
Einu gallarnir sem mér finnast vera við þetta kitt eru þeir að cowling og hjólhlífa eru úr PWC efni ekki úr trefja plasti og þarf að líma helmingana saman og snurfusa og sprauta síða . En ég er búin að finna fína lausn af því hvernig best er að festa það saman og fylla í rifurnar á milli helmingana, og ætla ég að deila þeirri aðferð með ykkur seinna.
Set inn nokkra myndir sem ég er búni að taka, (hefði nátt vera þéttar en tek meira og set inn hér eftir
Kassinn komin á borðið og búið að kíkja undir lokið.
Fyrsta sem ég byrja alltaf á er að smíða hæðarstýrið. Finnst það fín upphitun þegar verið er að byrja
Neisko!!! Bara komin skrokkur og vængur og verið að máta mótorinn í ekki lengi gert
Skrokkurinn full klæddur, hvítur að ofan, kemur svo í ljós seinna hvernig hún verður að neðan
Og svo að máta smá saman og svo er að vinda sér í að klæða vænginn.
Mig hefur lengi langað að sýna ykkur hvað ég er að bralla á mínu smíðaborði. Mér finnst mjög gaman að skoða smíða þræðina hér á fréttavefnum og hef eins of svo margir aðrir gagn og MJÖG-gaman af.
Það sem er á mínu smíðaborði núna er RV-4 kit frá Great planes, kitt sem ég er búin að eiga uppi í hillu í nokkur ár. Held að þetta geti verið skemmtileg vél að fljúga. þetta er minni vélin frá þeim 0.40 kitt hefði mátt vera stærra kittið en þetta er fínt kitt sem gaman er að smíða.
Einu gallarnir sem mér finnast vera við þetta kitt eru þeir að cowling og hjólhlífa eru úr PWC efni ekki úr trefja plasti og þarf að líma helmingana saman og snurfusa og sprauta síða . En ég er búin að finna fína lausn af því hvernig best er að festa það saman og fylla í rifurnar á milli helmingana, og ætla ég að deila þeirri aðferð með ykkur seinna.
Set inn nokkra myndir sem ég er búni að taka, (hefði nátt vera þéttar en tek meira og set inn hér eftir
Kassinn komin á borðið og búið að kíkja undir lokið.
Fyrsta sem ég byrja alltaf á er að smíða hæðarstýrið. Finnst það fín upphitun þegar verið er að byrja
Neisko!!! Bara komin skrokkur og vængur og verið að máta mótorinn í ekki lengi gert
Skrokkurinn full klæddur, hvítur að ofan, kemur svo í ljós seinna hvernig hún verður að neðan
Og svo að máta smá saman og svo er að vinda sér í að klæða vænginn.