Re: Tonnatak
Póstað: 11. Jan. 2011 15:36:50
Hæhó.
Veit einhver hvernig hægt er að þrífa upp tonnatak "sýrulím" sem er orðið þurrt.
Málið er þegar maður er með 10 þumalputta og tvær vinstrihendur eins og ég þá sullast stundum.
Núna er ég búinn að sulla svolítið á borðið mitt og var að spá í hvernig ég næ því af.
Búinn að prófa aceton, propanol og þetta helsta sem er til á venjulegum heimilum.
Takk í bili. Kveðja Steinar.
Veit einhver hvernig hægt er að þrífa upp tonnatak "sýrulím" sem er orðið þurrt.
Málið er þegar maður er með 10 þumalputta og tvær vinstrihendur eins og ég þá sullast stundum.
Núna er ég búinn að sulla svolítið á borðið mitt og var að spá í hvernig ég næ því af.
Búinn að prófa aceton, propanol og þetta helsta sem er til á venjulegum heimilum.
Takk í bili. Kveðja Steinar.