P38 frá YT International

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Messarinn »

GH Flugverk hefur fest kaup á nýjum warbird, Lockheed P38 F Lightning eða "Fork-tailed Devil" eins og þjóðverjar kölluðu hana
Þessi vél er í c.a. 1/7 scala og eru málin á henni :

Span: 83.3" Length: 60" Wing Area: 852 sq in Flying Weight: 15-16 lbs
Wing Loading: 31oz/sq ft Radio: Engines: .50-.75 two cycle..... .52-.70 four cycle

Hérna er hún svo lauslega samsett á kaffistofuborðinu í vinnuni minni

Mynd

Hér er svo Bróðir minn, Hinn helmingurinn í GH Flugverk, adding scale to the model


Mynd


Meira seinna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10790
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Sverrir »

Stórglæsileg, verðum að reyna að ná samflugi á henni og B25 :)
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Árni H
Póstar: 1489
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Árni H »

Prakkari!

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10790
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Árni H]Prakkari![/quote]
Heldurðu að hann ætli að skjóta félagana niður? Þarf ég s.s. að drífa í því að setja 50 kalíberinn um borð í 25una :D
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Messarinn »

Sælir allir

Colorscemið eru við bræður búnir að finna er af P38 "Glacier Girl" sem nauðlenti á Grænlandsjökli.

Snemma morguns 15 Júlí 1942 voru 6 Lockheed P-38 flugvélar að
fylgja tveimur B-17 sprenguvélum til Íslands þegar þær lentu í vondu veðri,
Sterkur mót vindur og minnkandi eldsneyti neyddu þær til að snúa við og
nauðlenda á austurströnd Grænlands, eftir nokkra daga á jöklinum
voru flugmönunum bjargað og flugvélarnar skildar eftir og átti að sækja þær seinna

50 árum seinna eða árið 1992 fóru um 40 manns í leiðangur undir stjórn
athafnamannsins Roy Shoffner frá Middlesboro USA til Grænlands og boruðu 75 metra
niður í ísinn til þess að komast að einni P-38 vélinni þar sem þeir skrúfuðu hana í
sundur og drógu upp á yfirborðið.

10 árum síðar,26 oktober 2002 eftir þúsunda klst vinnu,flaug P-38 flugvélin aftur
sem þeir björguðu úr ísnum og kölluðu hana "Glacier Girl"

Mynd

Slóðin á Lost Squadron er : http://www.thelostsquadron.com/


Meira seinna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Messarinn »

Svo maður haldi nú áfram með þennan þráð,
Þá ég ætla að nota tvo O.S. FS Surpass 70 mótora í þennan war bird, hér er mynd af þeim.

Mynd

Kassin utan af flugvélinni er Þokkalega stór og hér sjást líka upplýsingarnar um vélina

Mynd
Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Messarinn »

Ég verslaði mér líka ný hjólastell af Þresti stórbónda því þau sem fylgdu módelinu voru bara 5mm stálteinar og eru helv...
aumingjaleg að sjá og away out of scale.

Fékk þessa mynd lánað af einn frábærri síðu þar sem er verið að setja saman
P38 eins og mína http://www.rcmf.co.uk/4um/index.php?topic=19204.105
Mynd

Meira seinna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Messarinn »

Svo ég haldi nú áfram með þennan þráð.
þá smíðaði ég smá ál stykki á framdemparann því það sem fylgdi er ekki jafn svert .. sjá mynd
þetta er stýris armur

Mynd

Hérna er svo þetta samsett á demparanum,einnig rúnaði ég kantana á gafflinum með þjöl og sandblés á eftir til að losna við rispurnar

Mynd

Meira seinna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10790
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Sverrir »

Gaffallinn kemur ansi vel út svona, ótrúlegt breyting með smá fyrirhöfn. :cool:
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: P38 frá YT International

Póstur eftir Messarinn »

Já hann var allt of ferkantaður fyrir minn smekk.Svona er hann á orginalinum
Mynd

Núna er ég búinn að festa mótorana á eldvegginn og taka úr vélarhlífinni fyrir loftkælingunni
Mynd

Til þess að kæli loftið leiki um mótorinn þá þarf að vera stærra op að aftan sem er ekki fyrir hendi
þannig að það þarf að saga op fyrir því aftan og neðan undir vélahlífinni

Meira seinna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Svara