Síða 1 af 3
Re: GeeBee
Póstað: 5. Mar. 2011 22:23:48
eftir einarak
Re: GeeBee
Póstað: 5. Mar. 2011 23:21:26
eftir Haraldur
Mig langar líka að sjá hvað gerist þegar batteríið verður tómt. Hún svífur varla mikið.
Re: GeeBee
Póstað: 5. Mar. 2011 23:59:47
eftir Ólafur
Hún fellur eins og múrsteinn. Hugsa að það þurfi að lenda henni á gjöf.
Búin að prófa þessa i flughermir
Til hamingju með hana og gangi þér vel
Re: GeeBee
Póstað: 6. Mar. 2011 00:42:37
eftir einarak
Takk fyrir það. Já, ég held það sé ekkert grín að fljúg þessu með dauðan mótor, en það eru líka töluvert minni líkur á að lenda í því með rafmagns mótor heldur en á nitrói
Re: GeeBee
Póstað: 6. Mar. 2011 11:44:06
eftir Gaui K
Ég held að það sé bara ekkert grín að fljúga þessu hvort sem er dauðan mótor eða ekki
en ég held nú líka að það sé mikil áskorun að glíma við þessa,kvikindið er kvikt og hrekkjótt!
til hamingju og gangi þér vel með þetta =D
Re: GeeBee
Póstað: 6. Mar. 2011 12:58:47
eftir Þórir T
Gaman að sjá hana samsetta! Gangi þér vel með hana..
Re: GeeBee
Póstað: 6. Mar. 2011 13:40:37
eftir Árni H
Flott vél - það verður gaman að sjá þessa á flugi!
Re: GeeBee
Póstað: 8. Mar. 2011 11:30:35
eftir einarak
Rafkerfið var að detta í hús...
Þar sem leiðbeiningabæklingurinn er frekar takmarkaður, spyr ég hvað ætli sé æskilegt að hafa margar gráður í right-thrust? Eina sem bæklingurinn sýnir eru þrjár skinnur undir nítró-mótorgfestinguna vinstramegin, en það hjálpar mér lítið því ég veit ekki hvað þær eru þykkar.
Re: GeeBee
Póstað: 8. Mar. 2011 13:20:22
eftir Gaui
2 til 3 gráður er plenty.
Re: GeeBee
Póstað: 9. Mar. 2011 23:10:18
eftir kip
Held að á dauðum mótor sé glide slóp hlutfallið eða hvað sem það heitir ekkert sérstaklega mikið, held að það sé best að steypa henni fram á við ansi fljótt og drepst á, þessi býfluga þarf dálitla ferð til að litlu sætu vængirnir fljúgi