Síða 1 af 1

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstað: 26. Maí. 2011 23:35:44
eftir maggikri
Snilldar vél og efni. Kíkið á greinina og öll videoin sem eru á túbunni.

http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1398735

kv
MK

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstað: 27. Maí. 2011 06:45:38
eftir Agust
Dálítið mikið furðulegt að selja Spektrum móttakara með módelinu... Ekki nota allir Spektrum senda. Svona markaðssetning fælir frá.

"Pre-installed Spektrum 6 channel DSM2/DSMX receiver"

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstað: 27. Maí. 2011 08:31:22
eftir Haraldur
[quote=Agust]Dálítið mikið furðulegt að selja Spektrum móttakara með módelinu... Ekki nota allir Spektrum senda. Svona markaðssetning fælir frá.

"Pre-installed Spektrum 6 channel DSM2/DSMX receiver"[/quote]
Ég er ekki sammála. Mér finnst þetta einmitt flott hjá þeim. Það fylgir allt með í pakkanum og aðeins þarf að skaffa sendi með DSM2. Þetta er búið að spara mér heilmikinn pening að geta notað sömu fjarstýringu og system á öll model frá E-Flite, og ég á nokkur módel frá þeim.

Oftast bjóða þeir upp á, í stærri vélum að fá pakka þar sem móttakari er ekki með. Þannig getur þú sett þinn móttkara í. Annars er bara að taka spektrum móttakarann úr, selja á fréttavefnum og setja þinn í.

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstað: 27. Maí. 2011 10:27:49
eftir Sverrir
Ágúst þú verður bara að fá þér þessa! ;)

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstað: 27. Maí. 2011 10:33:06
eftir Agust
[quote=Haraldur][quote=Agust]Dálítið mikið furðulegt að selja Spektrum móttakara með módelinu... Ekki nota allir Spektrum senda. Svona markaðssetning fælir frá.

"Pre-installed Spektrum 6 channel DSM2/DSMX receiver"[/quote]
Ég er ekki sammála. Mér finnst þetta einmitt flott hjá þeim. Það fylgir allt með í pakkanum og aðeins þarf að skaffa sendi með DSM2. Þetta er búið að spara mér heilmikinn pening að geta notað sömu fjarstýringu og system á öll model frá E-Flite, og ég á nokkur módel frá þeim.

Oftast bjóða þeir upp á, í stærri vélum að fá pakka þar sem móttakari er ekki með. Þannig getur þú sett þinn móttkara í. Annars er bara að taka spektrum móttakarann úr, selja á fréttavefnum og setja þinn í.[/quote]
Ég nota hinar yfirburða góðu Futaba fjarstýringar. Ekkert annað kemur til greina!

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstað: 27. Maí. 2011 11:11:12
eftir Sverrir
[quote=Agust]Ég nota hinar yfirburða góðu Futaba fjarstýringar. Ekkert annað kemur til greina![/quote]
Þá færðu þér svona. ;)

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstað: 28. Maí. 2011 15:12:34
eftir Valgeir
ástæðan fyrir að þeir selja hana með spectrum móttakara er að horizonhobby sem er aðal dreifingar aðili e-flite á eithvað í spectrum og e-flite ásamt því að eiga losi,parkzone,blade,force og fleiri

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstað: 28. Maí. 2011 16:31:05
eftir Sverrir
HH á Spektrum með húð og hári ásamt flestum merkjunum sem þú nefnir.