24.12.2011 - Gleðileg Jól

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10783
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 24.12.2011 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Sverrir »

Nú er enn eitt árið farið að styttast verulega í annan endann og bara korter í Jól! Ótrúlegt hvað þetta virðist líða hratt með árunum. Sem betur fer er sól tekin að hækka aftur á lofti og góða veðrið bíður hinu megin við hornið!

Ef allur undirbúningur er að baki þá er ekki úr vegi að kíkja á eitthvað af módeltengdu efni til að stytta sér stundirnar.

Vídeóhornið, myndahornið og létta hornið(og auðvitað spjallið allt).

En það eru fleiri aðilar sem birta myndefni frá árinu á netinu.

Flugmódelfélag Suðurnesja: Myndir og vídeó
Flugmódelfélag Akureyrar: Myndir og vídeó
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
maggikri
Póstar: 4560
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 24.12.2011 - Gleðileg Jól

Póstur eftir maggikri »

Já gleðileg jól ritstjóri! og allir hinir.
kv
MK

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: 24.12.2011 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Messarinn »

Gleðileg jól alle sammen
Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Svara