Re: 24.12.2011 - Gleðileg Jól
Póstað: 24. Des. 2011 10:53:33
Nú er enn eitt árið farið að styttast verulega í annan endann og bara korter í Jól! Ótrúlegt hvað þetta virðist líða hratt með árunum. Sem betur fer er sól tekin að hækka aftur á lofti og góða veðrið bíður hinu megin við hornið!
Ef allur undirbúningur er að baki þá er ekki úr vegi að kíkja á eitthvað af módeltengdu efni til að stytta sér stundirnar.
Vídeóhornið, myndahornið og létta hornið(og auðvitað spjallið allt).
En það eru fleiri aðilar sem birta myndefni frá árinu á netinu.
Flugmódelfélag Suðurnesja: Myndir og vídeó
Flugmódelfélag Akureyrar: Myndir og vídeó
Ef allur undirbúningur er að baki þá er ekki úr vegi að kíkja á eitthvað af módeltengdu efni til að stytta sér stundirnar.
Vídeóhornið, myndahornið og létta hornið(og auðvitað spjallið allt).
En það eru fleiri aðilar sem birta myndefni frá árinu á netinu.
Flugmódelfélag Suðurnesja: Myndir og vídeó
Flugmódelfélag Akureyrar: Myndir og vídeó