Lobbýismi AMA virðist vera að borga sig því nú er frumvarp á leið fyrir fulltrúa- og öldungadeildina vestanhafs sem tryggir FAA áframhaldandi fjármögnun. Ein af viðbótunum við frumvarpið tekur á módelflugi og FAA.
Sjá bls.170-171(section 336), takið sérstaklega eftir skilgreiningunni á flugmódeli og hvaða þýðingu hún hefur gagnvart FPV flugi. Það yrði stór sigur fyrir módelmenn þar vestra ef þetta dettur í gegn og ætti að tryggja þá gegn því að sUAV/UAV menn haldi áfram að minnast á áhugamálið sem réttlætingu fyrir því að þeir eigi að fá að vera „frjálsir“ í loftrýminu.
[quote]SEC. 336. SPECIAL RULE FOR MODEL AIRCRAFT.
(a) IN GENERAL.—Not withstanding any other provision of law relating to the incorporation of unmanned aircraft systems into Federal Aviation Administration plans and policies, including this subtitle, the Administrator of the Federal Aviation Administration may not promulgate any rule or regulation regarding a model aircraft, or an aircraft being developed as a model aircraft, if—
(1) the aircraft is flown strictly for hobby or recreational use;
(2) the aircraft is operated in accordance with a community-based set of safety guidelines and within the programming of a nationwide community based organization;
...
(c) MODEL AIRCRAFT DEFINED.—In this section, the term ‘‘model aircraft’’ means an unmanned aircraft that is—
(1) capable of sustained flight in the atmosphere;
(2) flown within visual line of sight of the person operating the aircraft; and
(3) flown for hobby or recreational purposes.
[/quote]
AMA, FAA og FPV
Re: AMA, FAA og FPV
Icelandic Volcano Yeti
Re: AMA, FAA og FPV
"(2) flown within visual line of sight of the person operating the aircraft"
Þá er væntanlega ekki hægt að negla cameru á gripinn og vera utan visual range, enn eitt hjá kananum sem er bannað.
Þá er væntanlega ekki hægt að negla cameru á gripinn og vera utan visual range, enn eitt hjá kananum sem er bannað.
Re: AMA, FAA og FPV
Kaninn er ekki einn um þetta og má eflaust finna fleiri dæmi nálægt okkur.
Icelandic Volcano Yeti
Re: AMA, FAA og FPV
Er þetta ekki skynsemin sem ræður þarna?
Re: AMA, FAA og FPV
AMA menn virðast alla veganna vera sáttir svona miðað við hvað hefur lekið út á spjallborðin.
Icelandic Volcano Yeti