Síða 1 af 1

Re: Tiger Moth settur saman í vetur

Póstað: 11. Feb. 2012 01:40:08
eftir Berti
Ég ættleiddi á dögunum hálfsmíðaðan Tiger Moth og kláruðum við Gústi að smíða hann í vetur.
Það fór í hann rafmótor og hraða stýring frá vinum okkar en að öðru leiti er það Futaba.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Tiger Moth settur saman í vetur

Póstað: 15. Feb. 2012 12:32:25
eftir Sverrir
Það má til gamans geta þess að þetta er vélin sem leikur stórt hlutverk í 2011 annál FMS með Berta! :cool: