Síða 1 af 1

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstað: 17. Mar. 2012 18:37:41
eftir Sverrir
Líf og fjör var í kassagramsinu á Tungubökkum í dag og greinilega komin vorhugur í menn. Hér eru nokkrar myndir af herlegheitunum og er þeim sem voru að fagna Patreksdegi bent á að hægt er að stunda póstviðskipti ef eitthvað álitlegt sést á myndunum. ;)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstað: 17. Mar. 2012 18:43:48
eftir Patróni
Djö...hefði verið gaman að vera þarna, finnst klukkurnar algjör snilld sérstaklega þessi með bf-109junni.Tala nú ekki um Stukuna.

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstað: 17. Mar. 2012 19:49:44
eftir Sverrir
Messarinn er seldur. ;)

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstað: 17. Mar. 2012 23:15:35
eftir Valgeir
Hvað af þessum hleðslutækjum á mynd nr5 seldust ekki?

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstað: 18. Mar. 2012 01:32:58
eftir Sverrir
Hafðu samband við Jón, jvp hjá simnet punktur is.

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstað: 18. Mar. 2012 12:50:33
eftir Messarinn
Mig langaði ekkert smá til að vera þarna og gramsa
Jón þyrfti að koma norður á flugdaginn okkar með Kassagrams og selja yfir helgina?
eða vera með netverslun... spurning? :P

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstað: 18. Mar. 2012 15:05:15
eftir Spitfire
[quote=Patróni]Djö...hefði verið gaman að vera þarna, finnst klukkurnar algjör snilld sérstaklega þessi með bf-109junni.Tala nú ekki um Stukuna.[/quote]

Mein fuhrer, fæ ég semsagt heimild til að taka upp veski Módelsmiðjunnar, þessi klukka myndi taka sig vel út á veggnum hjá okkur :cool:

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstað: 18. Mar. 2012 15:05:49
eftir Gaui
Hann má líka koma í heimsókn hvenær sem hann vill -- ég skal bjóða honum gistingu svo hann þarf ekki að leggja í hótelkostnað.

Hvernig líst þér á það Nonni?

:cool: