Ég var eitthvað að velta þessu fyrir mér, ég reyndar var ekki á Akureyri en þar er hafður sá háttur á, að ávallt skuli vera auð rás í báðum megin við rás sem er í gangi, þ.e. 20Khz í næsta flugmann.
Er þetta bara eitthvað myth, tilfinning - eða er þetta ígrundað á einhverjum slolid vísindum.
Nú vorum við að fljúga nokkrir út á velli , og vorum á 35.60 ,70, 80,90,100,110... nokkuð þétt prógram - og auðvitað engin vandamál.
Er þetta bara svona "better be safe than sorry" ? eða ?
Aðskilnaður á milli rása
Re: Aðskilnaður á milli rása
If you ain't crashing, you ain't trying !
Re: Aðskilnaður á milli rása
þarna er ég sammála þér Benni, sé ekki pointið í þessu ef allur búnaður er í lagi...
mbk
Tóti
mbk
Tóti
Re: Aðskilnaður á milli rása
Nei einmitt EF allur búnaður er í lagi, það hefur nú komið fyrir að það hefur ekki verið svo 
Spurning hvort það eigi að mæla alla senda sem eru notaðir eða gera eitthvað annað eins og þeir hafa verið að gera fyrir norðan, better safe than sorry aðferðina
En svo er líka annað sem getur truflað og það er kallað spegiltíðni en ég hef grun um að Ágúst geti frætt okkur betur um það.

Spurning hvort það eigi að mæla alla senda sem eru notaðir eða gera eitthvað annað eins og þeir hafa verið að gera fyrir norðan, better safe than sorry aðferðina

En svo er líka annað sem getur truflað og það er kallað spegiltíðni en ég hef grun um að Ágúst geti frætt okkur betur um það.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Aðskilnaður á milli rása
tja.. spegiltíðnin hefur ekkert með nálægð í næstu rás, enda er spegiltíðni næstu rásar einnig með 10Khz millibili, en ef t.d. eitthvað "óhreint" merki er að senda á spegiltíðni viðkomandi rásar gæti það auðvitað truflað.
En.. spurningin mín stendur enþá.. hvaðan kemur þetta, hafa menn lent í truflun frá öðrum sendi sem var 10khz neðar/ofar ?
Ef menn halda því fram að sendar geta verið "bilaðir" þá er alt eins líklegt að þeir trufi rásir 20Khz frá, eða jafnvel annarstaðar á tíðnisviðinu.
Ég hef marg oft séð menn lenda í "truflun" eða "fá glich" - og í nær öllum tilfellum sem ég hef orðið vitni af því, er vegna ófullnægjandi frágang á móttakara / loftneti - eða ekki farið eftir best-practises varðandi víbrandi málmhluti. Hin tilfellin voru greinilega truflanir í "loftinu", og enginn nálægur sendir í gangi.
Ég reyndar hef aldrei lent í vandamáli með truflanir, en nótabene.. ég nær eingöngu notast við PCM, notaði aðeins PPM á trainerdögum
En.. spurningin mín stendur enþá.. hvaðan kemur þetta, hafa menn lent í truflun frá öðrum sendi sem var 10khz neðar/ofar ?
Ef menn halda því fram að sendar geta verið "bilaðir" þá er alt eins líklegt að þeir trufi rásir 20Khz frá, eða jafnvel annarstaðar á tíðnisviðinu.
Ég hef marg oft séð menn lenda í "truflun" eða "fá glich" - og í nær öllum tilfellum sem ég hef orðið vitni af því, er vegna ófullnægjandi frágang á móttakara / loftneti - eða ekki farið eftir best-practises varðandi víbrandi málmhluti. Hin tilfellin voru greinilega truflanir í "loftinu", og enginn nálægur sendir í gangi.
Ég reyndar hef aldrei lent í vandamáli með truflanir, en nótabene.. ég nær eingöngu notast við PCM, notaði aðeins PPM á trainerdögum

If you ain't crashing, you ain't trying !
Re: Aðskilnaður á milli rása
Benedikt, þegar ég var í pittnum á flugkomunni að gera mig klárann til að fljúga var einn í pittnum 10khz neðar, ég var með kveikt á sendinum mínum en loftnetið inni, servóin mín dönsuðu ljúfann dans út af truflunum sem hætti þegar þessi með 10kzð neðar tíðnina slökkti á sínum sendi. Við flugum svo saman og ég var ekki beint var við truflanir, en truflanir í pittnum eru óþarfi þegar það er hægt að taka frá 10kzh í báðar áttir eins og gert var á flugkomunni.
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Re: Aðskilnaður á milli rása
...bara svo ekki verði neinn misskilningur hví ég er að skrifa þetta... ég er ekki að reyna að starta neinu "flame-war"
aðeins að komast að því hvort þetta sé myth eða eitthvað sé til í þessu.
En varðandi tvö módel, tvær fjarstýringar saman í pittinum, 10Khz eða 50Khz á milli mjög nálægt.. þá er annar radio-effect sem kemur til, t.d. desensesitizion (ekki alveg viss um stafsetninguna). Þá eru millistigin í móttakaranum hætt við truflunum frá mjög sterku merki, t.d. þegar sendir er alveg við móttakarann.
Ég flýg á 35.100 , og er einn þar yfirleitt, en það eru mjög margir í kringum mig og ég er bara að spá í hvort það sé í lagi, eða ekki! seperate the myth from the fact.
- benni
aðeins að komast að því hvort þetta sé myth eða eitthvað sé til í þessu.
En varðandi tvö módel, tvær fjarstýringar saman í pittinum, 10Khz eða 50Khz á milli mjög nálægt.. þá er annar radio-effect sem kemur til, t.d. desensesitizion (ekki alveg viss um stafsetninguna). Þá eru millistigin í móttakaranum hætt við truflunum frá mjög sterku merki, t.d. þegar sendir er alveg við móttakarann.
Ég flýg á 35.100 , og er einn þar yfirleitt, en það eru mjög margir í kringum mig og ég er bara að spá í hvort það sé í lagi, eða ekki! seperate the myth from the fact.
- benni
If you ain't crashing, you ain't trying !
Re: Aðskilnaður á milli rása
[quote=benedikt]tja.. spegiltíðnin hefur ekkert með nálægð í næstu rás, enda er spegiltíðni næstu rásar einnig með 10Khz millibili, en ef t.d. eitthvað "óhreint" merki er að senda á spegiltíðni viðkomandi rásar gæti það auðvitað truflað.[/quote]
Ekki alveg það sem ég var að meina
[quote=benedikt]En varðandi tvö módel, tvær fjarstýringar saman í pittinum, 10Khz eða 50Khz á milli mjög nálægt.. þá er annar radio-effect sem kemur til, t.d. desensesitizion (ekki alveg viss um stafsetninguna). Þá eru millistigin í móttakaranum hætt við truflunum frá mjög sterku merki, t.d. þegar sendir er alveg við móttakarann.[/quote]
Hérna aftur á móti ertu nær því sem ég var að tala um
Hérna er lýsing sem svipar til þess sem ég var að reyna að koma frá mér
[quote]single conversion receivers use one crystal to generate a frequency different from the channel frequency by the intermediate frequency of the particular receiver, can't say Ive measured it but the standard Intermediate Frequency (IF) is approx 455 KHz...note the "approx"
this (heterodyne) frequency is mixed with the incoming received signal (s) to produce a range of mix products, and is usually lower than the channel frequency by the IF value
original incoming frequency Fin
heterodyne frequency Fh
sum of Fh and Fin
difference between Fin and Fh...this is the IF which is selected by the IF amplifier
the rest are filtered out by the IF amplifier
incidentally this is where all the woffle about 23 channels separation problems gets in ,as in theory you also get sub-harmonics of the IF as well, the first being half of 455...approx 23 channels away..but in practice these are only strong enough to break through all the IF filters when you have two transmitters practically touching the receiver antenna[/quote]
[quote=benedikt]En.. spurningin mín stendur enþá.. hvaðan kemur þetta, hafa menn lent í truflun frá öðrum sendi sem var 10khz neðar/ofar ?[/quote]
Tóti lenti í þessu eitt árið en hann kann eflaust betri skil á því.
Og hér er dæmi um hvernig mætti kanna truflanir milli aðliggjandi tíðna.
[quote]Recently I have carried out the check with a mate who flies on the next channel....and both of our models glitched like mad. Being a belt and braces pilot, I sent the RX off to the Futaba Service Centre, to be told that they do not repair low-end RX any more but would PX it for the latest 7 channel job. After putting the new RX back in the model....exactly the same response!. I have now tried this check on several models with the same result. Having had a long chat with Jim the service manager at Ripmax (very helpful), he suggests that a much better way to check adjacent channels is the "10 to 1 method". In other words I switch on my model and TX and for example walk out 40 paces. The pilot on the adjacent channel switches on TX and model and walks back 4 paces. Both of us have our aerials fully extended. No glitching should occur. We are both using FF9 Tx's on which the aerial retracts right inside the case. Using this method both aircraft were rock solid.[/quote]
Hér er lýsing frá einum sem vinnur í kringum stærstu landssamkomuna í Bretlandi
[quote]down at the nationals exists perhaps the most stringent tranny testing in the country, yet, after every weekend, we have a nice little pile of xtals, all off song, lots are quite new, lots are quite old, but we find them, and even now, the look on the owners face, when he says, ive been using it for years, and no problem but we ususally get a thankyou, for finding them out, saved many a model, that check has on the other hand, its surpising how much the output of nearly every tranny treated with an ariel meths wipe has increased, compared to its previous reading[/quote]
Þannig að þetta er greininlega mál sem við þurfum að íhuga örlítið og halda áfram að ræða um.
Annars get ég tekið undir það með þér Benni að ég hef flogið með senda báðu megin við mig án þess að finna fyrir neinu en þá hefur væntanlega allt verið í lagi hjá öllum.
Best að hætta núna, næsti fundur er byrjaður :rolleyes:
Ekki alveg það sem ég var að meina

[quote=benedikt]En varðandi tvö módel, tvær fjarstýringar saman í pittinum, 10Khz eða 50Khz á milli mjög nálægt.. þá er annar radio-effect sem kemur til, t.d. desensesitizion (ekki alveg viss um stafsetninguna). Þá eru millistigin í móttakaranum hætt við truflunum frá mjög sterku merki, t.d. þegar sendir er alveg við móttakarann.[/quote]
Hérna aftur á móti ertu nær því sem ég var að tala um

Hérna er lýsing sem svipar til þess sem ég var að reyna að koma frá mér
[quote]single conversion receivers use one crystal to generate a frequency different from the channel frequency by the intermediate frequency of the particular receiver, can't say Ive measured it but the standard Intermediate Frequency (IF) is approx 455 KHz...note the "approx"
this (heterodyne) frequency is mixed with the incoming received signal (s) to produce a range of mix products, and is usually lower than the channel frequency by the IF value
original incoming frequency Fin
heterodyne frequency Fh
sum of Fh and Fin
difference between Fin and Fh...this is the IF which is selected by the IF amplifier
the rest are filtered out by the IF amplifier
incidentally this is where all the woffle about 23 channels separation problems gets in ,as in theory you also get sub-harmonics of the IF as well, the first being half of 455...approx 23 channels away..but in practice these are only strong enough to break through all the IF filters when you have two transmitters practically touching the receiver antenna[/quote]
[quote=benedikt]En.. spurningin mín stendur enþá.. hvaðan kemur þetta, hafa menn lent í truflun frá öðrum sendi sem var 10khz neðar/ofar ?[/quote]
Tóti lenti í þessu eitt árið en hann kann eflaust betri skil á því.
Og hér er dæmi um hvernig mætti kanna truflanir milli aðliggjandi tíðna.
[quote]Recently I have carried out the check with a mate who flies on the next channel....and both of our models glitched like mad. Being a belt and braces pilot, I sent the RX off to the Futaba Service Centre, to be told that they do not repair low-end RX any more but would PX it for the latest 7 channel job. After putting the new RX back in the model....exactly the same response!. I have now tried this check on several models with the same result. Having had a long chat with Jim the service manager at Ripmax (very helpful), he suggests that a much better way to check adjacent channels is the "10 to 1 method". In other words I switch on my model and TX and for example walk out 40 paces. The pilot on the adjacent channel switches on TX and model and walks back 4 paces. Both of us have our aerials fully extended. No glitching should occur. We are both using FF9 Tx's on which the aerial retracts right inside the case. Using this method both aircraft were rock solid.[/quote]
Hér er lýsing frá einum sem vinnur í kringum stærstu landssamkomuna í Bretlandi
[quote]down at the nationals exists perhaps the most stringent tranny testing in the country, yet, after every weekend, we have a nice little pile of xtals, all off song, lots are quite new, lots are quite old, but we find them, and even now, the look on the owners face, when he says, ive been using it for years, and no problem but we ususally get a thankyou, for finding them out, saved many a model, that check has on the other hand, its surpising how much the output of nearly every tranny treated with an ariel meths wipe has increased, compared to its previous reading[/quote]
Þannig að þetta er greininlega mál sem við þurfum að íhuga örlítið og halda áfram að ræða um.
Annars get ég tekið undir það með þér Benni að ég hef flogið með senda báðu megin við mig án þess að finna fyrir neinu en þá hefur væntanlega allt verið í lagi hjá öllum.
Best að hætta núna, næsti fundur er byrjaður :rolleyes:
Icelandic Volcano Yeti
Re: Aðskilnaður á milli rása
Hér er fjallað um ýmislegt varðandi fjarstýringar:
http://www.rt.is/ahb/rc/ymislegt/fjarstyringar.pdf
Á flugkomu á Hamranesi urðum við varir við mikla truflun. Tveir voru að fljúga á aðliggjandi rásum, en aðeins annar varð var við truflun frá hinum.
Við vorum með skanna Þyts. Skanninn getur sýnt tíðnifrávik sem verður þegar burðaraldan er tíðnimótð, og jafnfram tíðnifrávik ef sendirinn er ekki á nákvæmlega réttri tíðni. Í ljós kom að sendir annars flugmannsins var ekki alveg á réttri tíðni, heldur sendi út aðeins til hliðar, þannig að hluti tíðnimótaða merkisins flæddi yfir í aðliggjandi rásina. Kristallinn var ekki á alveg réttri tíðni.
Ef tíðnimótun sendis er of mikil, þá flæðir útsenda merkið yfir til beggja hliða og getur borist inn á aðliggjandi rásir. (Splatter).
Ef viðtækið er ekki þeim mun betra, þá getur vel farið svo að það hleypi merki frá nærliggjandi rásum að afmótaranum, sérstaklega ef merkið frá vininum er sterkara en merkið frá manns eigin sendi. Slíkt getur hæglega gerst ef menn standa ekki saman á brautarendanum.
Almennt má segja, að viðtækin í módelum okkar eru ekkert sérstaklega góð miðað við þau sem þekkjast í fjarskiptaheiminum.
Oftast gengur það hnökralaust að nota aðliggjandi rásir með 10 kHz millibili, en hættan er fyrir hendi. Það má líkja þessu við að aka á einfaldri Reykjanesbraut og tvöfaldaðri. Það er rétt að hafa athyglina í lagi ef tveir fljúga saman og aðskilnaðurinn er aðeins 10kHz, á sama hátt og þegar ekið er eftir einfalda hluta Reykjanesbrautar.
Sjá einnig umfjöllun um truflanir: http://www.rt.is/ahb/rc/ymislegt/truflun.html
http://www.rt.is/ahb/rc/ymislegt/fjarstyringar.pdf
Á flugkomu á Hamranesi urðum við varir við mikla truflun. Tveir voru að fljúga á aðliggjandi rásum, en aðeins annar varð var við truflun frá hinum.
Við vorum með skanna Þyts. Skanninn getur sýnt tíðnifrávik sem verður þegar burðaraldan er tíðnimótð, og jafnfram tíðnifrávik ef sendirinn er ekki á nákvæmlega réttri tíðni. Í ljós kom að sendir annars flugmannsins var ekki alveg á réttri tíðni, heldur sendi út aðeins til hliðar, þannig að hluti tíðnimótaða merkisins flæddi yfir í aðliggjandi rásina. Kristallinn var ekki á alveg réttri tíðni.
Ef tíðnimótun sendis er of mikil, þá flæðir útsenda merkið yfir til beggja hliða og getur borist inn á aðliggjandi rásir. (Splatter).
Ef viðtækið er ekki þeim mun betra, þá getur vel farið svo að það hleypi merki frá nærliggjandi rásum að afmótaranum, sérstaklega ef merkið frá vininum er sterkara en merkið frá manns eigin sendi. Slíkt getur hæglega gerst ef menn standa ekki saman á brautarendanum.
Almennt má segja, að viðtækin í módelum okkar eru ekkert sérstaklega góð miðað við þau sem þekkjast í fjarskiptaheiminum.
Oftast gengur það hnökralaust að nota aðliggjandi rásir með 10 kHz millibili, en hættan er fyrir hendi. Það má líkja þessu við að aka á einfaldri Reykjanesbraut og tvöfaldaðri. Það er rétt að hafa athyglina í lagi ef tveir fljúga saman og aðskilnaðurinn er aðeins 10kHz, á sama hátt og þegar ekið er eftir einfalda hluta Reykjanesbrautar.
Sjá einnig umfjöllun um truflanir: http://www.rt.is/ahb/rc/ymislegt/truflun.html
Re: Aðskilnaður á milli rása
okay.. þetta er gott,
ég fékk svar á runryder:
[quote]"Assuming Iceland is using the same 35MHz band as we are in Scandinavia, the reason to have reserved channels is a legacy from when radios weren't manufactured to the same specification as they are today.
Older (about 10 years now) radios had a tendency to "bleed" into the adjacent channels. The latest manufactured radio I've heard about that does this is the "Hitec Focus 4".
We regularly fly on adjecent channels at our field, and so far we haven't had a problem.
However, we're (the heli guys) are all using pretty high-end radios (JR 9xII, JR 10X, Futaba 12MZ) and PCM. This might be more of an issue to the PPM users.
"[/quote]
svo.. ekki nenni ég að hafa áhyggjur af þessu, flýg PCM, með high end móttakara og TX
...svo aðrir beware 
ég fékk svar á runryder:
[quote]"Assuming Iceland is using the same 35MHz band as we are in Scandinavia, the reason to have reserved channels is a legacy from when radios weren't manufactured to the same specification as they are today.
Older (about 10 years now) radios had a tendency to "bleed" into the adjacent channels. The latest manufactured radio I've heard about that does this is the "Hitec Focus 4".
We regularly fly on adjecent channels at our field, and so far we haven't had a problem.
However, we're (the heli guys) are all using pretty high-end radios (JR 9xII, JR 10X, Futaba 12MZ) and PCM. This might be more of an issue to the PPM users.
"[/quote]
svo.. ekki nenni ég að hafa áhyggjur af þessu, flýg PCM, með high end móttakara og TX


If you ain't crashing, you ain't trying !
Re: Aðskilnaður á milli rása
verst ef einhver mætir þá með eldgamla fjarstýringu og verður á næstu tíðni 

Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252