Sælir, Mig langar að verða mér útum öflugan rafmagnsmótor fyrir RC bát.
Keypti fyrir mörgum árum svona vonlausan budweiser race bát í eurorprís fyrir strákinn minn sem haggast ekki og mig langar að kvikndið fari frekar hratt.
Er eitthvað sem þið getið mælt í þessum efnum ?
Kv. Birgir.
Rafmagnsmótor vantar upplýsingar
Re: Rafmagnsmótor vantar upplýsingar
Hvað er þetta stór bátur?
Við erum með einn Super Havaii 90cm sem er langur.. Ég setti í hann brushless mótor sem er 30mm í þvermál og 68mm á lengd, 120amp hraðastillir og 5 sellu (18.5 Volt) Lipo. Mig minnir endilega að þessi mótor eigi að vera um 1200w.
En þetta setup er þvílíkt overkill að það hálfa væri nóg, ef maður botnar hann þá kemur hann bara uppúr vatninu. Og ef maður botnar hann af stað úr kyrrstöðu, þá snýr hann einhvað í sundur eða hreinsar blöðin af skrúfunni...
Hérna er hann bara á sunnudags krúsinu:
Við erum með einn Super Havaii 90cm sem er langur.. Ég setti í hann brushless mótor sem er 30mm í þvermál og 68mm á lengd, 120amp hraðastillir og 5 sellu (18.5 Volt) Lipo. Mig minnir endilega að þessi mótor eigi að vera um 1200w.
En þetta setup er þvílíkt overkill að það hálfa væri nóg, ef maður botnar hann þá kemur hann bara uppúr vatninu. Og ef maður botnar hann af stað úr kyrrstöðu, þá snýr hann einhvað í sundur eða hreinsar blöðin af skrúfunni...
Hérna er hann bara á sunnudags krúsinu:
Re: Rafmagnsmótor vantar upplýsingar
Sæll Júlli.
Hvað er hann stór hjá þér báturinn ?
Kínamaðurinn er með mikið úrval af öllu því sem þig gæti vantað.
http://hobbyking.com/hobbyking/store/__ ... otors.html
Hvað er hann stór hjá þér báturinn ?
Kínamaðurinn er með mikið úrval af öllu því sem þig gæti vantað.
http://hobbyking.com/hobbyking/store/__ ... otors.html
Í pásu
Kveðja Jónas J
Kveðja Jónas J
- BirgirJulius
- Póstar: 5
- Skráður: 8. Jan. 2011 23:12:42
Re: Rafmagnsmótor vantar upplýsingar
Veit ekki alveg hvað hann er stór, en hann lítur svona út.
Giska á svona 40-50cm langur.
Giska á svona 40-50cm langur.
Re: Rafmagnsmótor vantar upplýsingar
Þessi gæti verið nálægt því sem þig vantar í þennan bát: http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... oled_.html
og örugglega svona 40 amp hraðastillir
og örugglega svona 40 amp hraðastillir