Góðand daginn ,
Tómas heiti ég og hef verið smá í kringum þetta fyrir mörgum árum síðan.
Er að leita mér að start vél, keypti Futaba Skysport 6A eiginlega fyrir slysni á ebay um daginn og ákvað svo útfrá því að la´ta af þessum draum að eignast þyrlu eða flugvél.
En með hvaða þyrlu t.d. mynduð þið mæla með? hef verið að skoða 450 vélar 3D?
kv Tómas
Góðan dagin, nýr hérna með þyrlu og flugvéla áhuga
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: Góðan dagin, nýr hérna með þyrlu og flugvéla áhuga
Sæll, ef þú ert að spá í flugvél er ég einmit með eina byrjendavél til sölu:
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=5944
Með þyrluna, þegar ég ætlaði að kaupa mér þyrlu þegar ég byrjaði var mér sagt að það væri afskaplega erfitt að fljúga þessum 3D vélum, svo ég myndi byrja á auðveldari.
Ég var líka að skoða 450 stærðir þegar einhver sagði mér að fyrir íslenskar aðstæður væri það of lítil vél, s.s. eiginlega bara hægt að fljúga í logni eða innandyra, og sögðu mér að fara frekar í 550 eða 600 stærð
(sem ég svo gerði aldrei því ég keypti flugvél
)
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=5944
Með þyrluna, þegar ég ætlaði að kaupa mér þyrlu þegar ég byrjaði var mér sagt að það væri afskaplega erfitt að fljúga þessum 3D vélum, svo ég myndi byrja á auðveldari.
Ég var líka að skoða 450 stærðir þegar einhver sagði mér að fyrir íslenskar aðstæður væri það of lítil vél, s.s. eiginlega bara hægt að fljúga í logni eða innandyra, og sögðu mér að fara frekar í 550 eða 600 stærð


Re: Góðan dagin, nýr hérna með þyrlu og flugvéla áhuga
Já þetta er nokkuð nærri lagi hjá Páli. 450 stærðir þola smá vind en þá þarftu að vera þeimum betri að fljúga til að leiðrétta fyrir vindi. 3D vélar er hægt að fljúga í byrjenda hætti fyrst, en þær eru samt oft mjög kvikar og snöggar að svara, sem er gott fyrir vana.
Í 600 stærð af þyrlu þarf frekar stórt batterí og þar með dýrt og þú þarft amk. 2 slík. Einnig þarf hleðslutækið að vera vandað og gott.
Fyrir byrjendur er einna best að vera með 30 eða 50 nítró þyrlur. Smá vesen með eldsneytið, en þú getur flogið og flogið þangað til eldsneytið er búið eða rafhlöðurnar á móttakara eru tæmdar. Einnig er vindur allt að 6 m/s engin fyrirstaða.
Annars er ég búinn að prófa flestar stærðir frá pínulitlu upp í 30 nítró þyrlu. En ekki haft þolinmæði eða tíma í að æfa mig, þannig að ekki biðja mig um að kenna þér. Einna skemmtilegast þykir mér mCPx frá E-Flite sem er lítil 3D þyrla. Ég flýg henni jafn inn í stofu sem úti í smá vindi < 3 m/s. Ég get hiklaust mælt með henni. Ég er búinn að hamra henni í jörðina aftur og aftur án teljandi skemmda.
Ég held að Blade 130 X frá E-Flite sé ansi skemmtileg. Ath: Blade þyrlur krefjast DSM2 samhæfðan sendis, sem Futaba er ekki.
Í 600 stærð af þyrlu þarf frekar stórt batterí og þar með dýrt og þú þarft amk. 2 slík. Einnig þarf hleðslutækið að vera vandað og gott.
Fyrir byrjendur er einna best að vera með 30 eða 50 nítró þyrlur. Smá vesen með eldsneytið, en þú getur flogið og flogið þangað til eldsneytið er búið eða rafhlöðurnar á móttakara eru tæmdar. Einnig er vindur allt að 6 m/s engin fyrirstaða.
Annars er ég búinn að prófa flestar stærðir frá pínulitlu upp í 30 nítró þyrlu. En ekki haft þolinmæði eða tíma í að æfa mig, þannig að ekki biðja mig um að kenna þér. Einna skemmtilegast þykir mér mCPx frá E-Flite sem er lítil 3D þyrla. Ég flýg henni jafn inn í stofu sem úti í smá vindi < 3 m/s. Ég get hiklaust mælt með henni. Ég er búinn að hamra henni í jörðina aftur og aftur án teljandi skemmda.
Ég held að Blade 130 X frá E-Flite sé ansi skemmtileg. Ath: Blade þyrlur krefjast DSM2 samhæfðan sendis, sem Futaba er ekki.
Re: Góðan dagin, nýr hérna með þyrlu og flugvéla áhuga
Er þessi fjarstyring örugglega nothæf fyrir þyrlu?
Re: Góðan dagin, nýr hérna með þyrlu og flugvéla áhuga
Það er líklegast ekki hægt að nota hana á þyrlu, ef svo er þá örugglega með mjög takmörkuðum árangri.
Fyrir Nitro/bensín flybarless þyrlu þarf helst stýringu með 8 rásum og HELI mode.
1.Aileron
2.Elevator
3.collective pitch
4.Rudder
5.Throttle
6.Tail gyro
7.Governor
8.Head gyro
Fyrir Nitro/bensín flybarless þyrlu þarf helst stýringu með 8 rásum og HELI mode.
1.Aileron
2.Elevator
3.collective pitch
4.Rudder
5.Throttle
6.Tail gyro
7.Governor
8.Head gyro
Re: Góðan dagin, nýr hérna með þyrlu og flugvéla áhuga
Sælir,
þakka ykkur kærlega fyrir upplýsingarnar
Hef aðeins verið að skoða þetta og eru 600 vélarnar verulega dýrar virðist vera, en mér langar samt soldið að taka þá frekar minni vél eins og þú ert að tala um , Blade mCP X RTF , sem er 3D og æfa sig bara og að athuga hvort maður tapi sér í þessu, er ekki viss samt
En með nitró'ið/eldsneytið, er þetta ekki rán dýrt og hvar er maður að fá það ?
Hélt maður tæki bara rafmagns í dag, en veit ekki nóg:)
Páll flott flugvél, og fínt verð, langar aðeins að pæla meira í þessu áður en maður verslar sér
Þessi fjarstýring ekki nothæf á þyrlu? oh, hélt að 6 rásir væri nóg, úpps
kveðja Tómas
þakka ykkur kærlega fyrir upplýsingarnar

Hef aðeins verið að skoða þetta og eru 600 vélarnar verulega dýrar virðist vera, en mér langar samt soldið að taka þá frekar minni vél eins og þú ert að tala um , Blade mCP X RTF , sem er 3D og æfa sig bara og að athuga hvort maður tapi sér í þessu, er ekki viss samt

En með nitró'ið/eldsneytið, er þetta ekki rán dýrt og hvar er maður að fá það ?
Hélt maður tæki bara rafmagns í dag, en veit ekki nóg:)
Páll flott flugvél, og fínt verð, langar aðeins að pæla meira í þessu áður en maður verslar sér

Þessi fjarstýring ekki nothæf á þyrlu? oh, hélt að 6 rásir væri nóg, úpps

kveðja Tómas
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: Góðan dagin, nýr hérna með þyrlu og flugvéla áhuga
6 rásir eru alveg nóg á minni þyrlur
en með nítróið þá kostar það rúmlega þúsundall á lítrann... upp í 1200 

