Re: Arnarvöllur - 20 ára afmælisflugkoma FMS
Póstað: 2. Jún. 2012 02:03:20
1.júní 2012
Fyrstu gestirnir mætu seinni partinn út á Arnarvöll. Veðurblíðan síðustu daga er búin að vera frábær og verður mjög gaman hjá okkur á morgun. Fyrstu pylsurnar fara á grillið rétt fyrir hádegi og búast má við rífandi stemmningu!
Ali frumflaug Extra fyrir Magga Óla.
Útsýnið af myndatökupallinum í 12 metrum, ekki slæmt!
Ali og Duncan að virða furðufuglana fyrir sér.
Fyrstu tjaldbúarnir.
Vindpokinn frá nýju sjónarhorni.
Skoðum hann aðeins betur!
Hrannar leit við á efri hæðinni.
Allt að gerast.
Hér má hafa það náðugt!

Fyrstu gestirnir mætu seinni partinn út á Arnarvöll. Veðurblíðan síðustu daga er búin að vera frábær og verður mjög gaman hjá okkur á morgun. Fyrstu pylsurnar fara á grillið rétt fyrir hádegi og búast má við rífandi stemmningu!
Ali frumflaug Extra fyrir Magga Óla.

Útsýnið af myndatökupallinum í 12 metrum, ekki slæmt!




Ali og Duncan að virða furðufuglana fyrir sér.

Fyrstu tjaldbúarnir.

Vindpokinn frá nýju sjónarhorni.

Skoðum hann aðeins betur!

Hrannar leit við á efri hæðinni.

Allt að gerast.

Hér má hafa það náðugt!
